- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / IV. /
263

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

263

Hollendinga og Frakka frá að fiska uppi í landsteinum við
Vesturland og slægja þar þorskinn. Hann segir, að
Isiend-ingar séu svo fákunnandi að fiskiveiðum, að liann stingur
uppá að stjórnin láti góða fiskiraenn frá Hollandi, Noregi og
öðrum löndum setjast að á Islandi og byggja þar fiskiþorp
eða lítinn kaupstað; þaðan máttu þeir svo sigla á jöktum
sinum og fá íslendinga með sér sem háseta, svo þeir lærðu
eitthvað af þeim. fessir útlendu fiskimenn áttu að vera
lausir við alla skatta. HÖf. vill láta byggja fiskibæinn við
Skutilsfjörð og hyggur svo smátt og smátt að koma upp
þil-skipastól á Vestfjörðum. Höf. er áfram um að stofnað sé
saltverk á Reykjanesi við Isafjarðardjúp, svo fiskimenn geti
fengið nóg salt. Segist hann sjálfur eitt kvöld hafa sett
járn-pott, er tók 18 potta, fullan af sjó yfir hver og næsta dag
kl. 6 e. h. var allt vatn gufað upp, en hvítt salt eptir.
Salt-verk þetta var siðar sett á stofn eins og kunnugt er, en
borgaði sig ekki, var lagt niður algjörlega 1792 (Lovsamling
for Island, VI., bls. 53—54), og voru leifar þess seldar,
er Jón Árnórsson sýslumaður dó 1798 (S)fslumannaæfir II.,
bls. 242).

II., bls. 277, nmgr. 1. Uppdráttur íslands eptir J. Hoff-

gaard er ennþá til í sjókortasafninu (Sokortarkivet) i Kaup-

mannahöfn og hefir þessa fyrirsögn: »Island med dets for-

pagtede Hafners accurate Afteigning. Landet i sig self aflagt

efter Poli Höyde, og et rætviisende Compass. Hafnene huer

for sig aflagt efter et misviisende Compass, tilligemed höyeste

t

Wande paa huer Haun i nye og fuld Maane«. I miðjunni er
Island með ymsum litum eptir sýsluskiptingu og til beggja
handa smáuppdrættir af 20 höfnum á Islandi. Þetta
mun vera kort það, er Hoffgaard afhenti Raben aðmíráli.
Uppdrátturinn er furðanlega góður eptir títnanum og vel frá
honum gengið, þó er náttúrlega mjög margt aflagað einsog
von er. I horni til vinstri handar stendur;

Saa tooner Island sig, með Iis og Sne beblandet,

Norledings Circulen medförer intet andet

End Winter kold og mörck for dem som Det beboe

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:46 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/4/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free