- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / IV. /
285

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

285

44. Skrá yfir hin helztu rit um landfræði og
náttúrufræði íslands1), sem út hafa komið
á árunum 1880—1900.

a. Almenn landfræði og ferðasögur.

Baumgartner, Alexander: Island und die Fáröer. Freiburg
im Breisgau 1889, 8° (XIV-f 462 bls). 3. Auflage 1902
(XIX 4- 571 bls.). Fyrsta útgáfa í tímaritinu „Stimmen aus
Maria-Laach" 1884—1885.
Bienaimó, A.: Résumé succinct des resultats du voyage du
transport-aviso la Manche en Islande, á Jan Mayen et au
Spitzberg pendant l’été 1892 (Compt. Rend. Acad. Scie.
Paris, tome 115, bls. 683—687. Líka í Revue Scientifique,
t. 50, bls. 651—656 og Rev. marit. et colon., t. 116, bls.
115—119).

Bisiker, William: Across Iceland. London 1902, 8°.
Bonaventure: L’Islande. (Bull. Soc. Geogr. Lille XXXIII.,

1900, p. 401—408).
Brine, F.: Iceland and the Faroes (Royal Engineer Joumal.
Februar 1881).

Bruun, Daniel: Fortidsminder og Nutidshjem paa Island.
Kjöbenhavn 1897, 8°, (237 bls.).

— Det höje Nord, Færöernes, Islands og Grönlands
Udforsk-ning. Ivbhavn 1902, 8°, (256 bls.).

— Turistrouter paa Island (Dansk Turistforenings Aarsskrift
1898. Kbhavn 1897. 40 bls.).

’) Hér er öllu sleppt, sem eingöngu snertir þjóðina, lifnaðarhætti
hennar. atvinnuvegi og kúltúrsögu. Eg hefi líka sleppt mörgum
smá-greinum i tímaritum, sem litið var á að græða. og öllum blaðagreinurn:
af sliku hefir verið prentaður mikill urmull. Ferðasögur útlendinga
hefi eg talið allflestar, þó þær séu margar mjög ómerkilegar.
Tíma-takmarkið var sett við aldamót 1900, en af því prentunin hefir dregizí,
þótti við eiga að telja j’mislegt. sem út hefir komið nú liin síðustu ár.
sérstaklega það. sem hafði einhverja vísindalega þýðingu. Vera kann.
að hér vanti einhverjar vísindalegar ritgjörðir, sem snerta Island i
þessum greinum, en eg vona þær séu ekki margar; annars er aldrei
svo örgrannt, að ekki geti eitthvað leynzt í útlendum ritsöfnum og
tímaritum; opt finnst slikt aðeins af tilviljun.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:46 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/4/0297.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free