Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
84
Flóar, tirtlir og ues.
kringum Reykjanesskaga frá Porlákshöfn að Elliðaám er
ströndin eintóm hraun, nýleg blágrýtishraun og gömul.
is-núin grásteinshraun, en þau hætta þegar dregur norður að
Esju. Viða ganga hraunin langt út i sjó og uppsprettur
með fersku vatni koma sumstaðar upp um hraun á
marar-botni og á fjörum.
Kjalarnes gengur út af Esju og skilur Kollafjörð frá
Hvaiiirði. Hvalfjörður er langmestur þeirra fjarða, sem
ganga inn úr Faxaflóa. það sem áður hefir verið talið, hafa
14. mynd. Frá botni Hvalfjarðar. Fjórir tindar lengst burtu
Botns-súlur. fyrir miðju fyrill og Wrilsnes.
aðeins verið vogar og vikur en engir firðir i orðsins
eigin-legu merkingu. Hvalfjörður er löng og djúp skora og brött
og há blágrýtisfjöll á báða vegu, hann er nærri 4 milur á
lengd og víðast um hálfa mílu á breidd. Hvalfjörður hefir
í mynni aðeins 14—15 faðma dýpi, en um miðjuna 25—30
f. og grynkar svo aftur, nema hvað hyldýpis kvörn er i
fjarðarbotni, fyrir utan Brekku á Hvalfjarðarströnd, og er
þar 100 faðma dýpi, meira dýpi en i nokkrum hluta
Faxa-flóa. Ur Hvalfirði ganga nokkrir vogar, Laxárvogur að
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>