- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
118

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

118

Ey.jar kringum Island.

veiði. Yiö Papós og Hornafjaröarós eru sker og boðar en
engar eyjar. en margar eyjar eru inn i Hornafirði og hafa

r

þær áður verið taldar (bls. 73). Ut af Breiðamerkursandi
eru Hrollaugseyjar og Tvisker rúma mílu frá landi.
Hrollaugseyjar eru þrjár smáeyjar afiangar og liatar, en
Tvisker eru tvö graslaus sker; á eyjum þessum hefir áður
verið allmikil útselaveiði. Frá Ingólfshöfða vestur á
Rey-kja-nes má heita að öll ströndin sé eyjalaus, nema hvað
Yest-mannaeyjar liggja undan Eyjasandi einsog sérstakur
eyja-klasi. Pó hafa áður i fyrndinni verið nokkrar eyjar á þessu
svæði, sem nú eru fyrir langa löngu orðnar landfastar af
árburði og sævarsandi t. d. Ingólfshöfði, Hjörleifshöfði,

17. myud Dyrhólaey.

Hafursey, Dyrhólaey og Pótursey, og ef til vill Heiri
smá-hnúskar á söndunum. Beynisd rangar eru einkennilegir
stripar úr sjó út af Reynisfjalli i Mýrdal, hinn mesti þeirra
er 210 fet á hæð, langur og þunnur og á honum þrir
drangar uppmjóir.1) Dyrhólaey (Portland) er hinn syðsti
höfði á landinu, 382 fet á hæð, þar eru þverhnýptir hamrar
að vestan og sunnan, en halli austur að mynninu á
Dyr-hijlaós. sem þar skerst inn i landið. Hamratá gengur suður
úr höfðanum og hefir brimið brotið göt í gegnum hana, en

’) Reynisdröngum er lýst í Pjóðsögum og munnmælum, er Jón
Þorkelsson gaf út. Rvík 1899, bls. 69—70.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free