- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
290

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

290

Fornar jöklamenjar.

inu; á Vestfjörðum hafa liklega fleiri hryggir og eggjar
staðið upp úr jökulhvelinu utan til. Af þessu leiddi, að
yfirborðsgrjót var þá litið á jöklunum, en þess meira af
botnruðningi. Jökulöldur mynduðust þá fáar á landi, þær
ókust út i sjó, út á grunnsævispallinn. Framöldur og
hliðar-öldur jökla, þær sem sjást sumstaðar i dölum og á
láglend-um, hafa myndast siðar, þegar jöklar fóru að rýrna og minka
á landinu, og þær gátu ekki orðið til amiarstaðar en þar

W. Bisiker.

123. myncl. Fornar jökulöldur í Öxnadal. foka hið efra.

sem skriðjökulsendarnir hafa stöðvast um tima,
öldugarð-arnir eru fornir áfangastaðu- jöklanna. í*egar sjór gekk á
land um lok isaldar, hefir brimið viða ummyndað fornar
jökulmenjar og dreift þeim malar- og ölduhryggjum, sem
það náði til.

A Suðurlandsundirlendi eru fornir jökulgarðar enn
sýni-legir á stöku stað, t. d. á svæðinu milli Brúarár og
Tungu-fljóts upp fyrir (Jeysir, en flestar fornar jökulmenjar liggja
þar undir mýrum, hraunum og sævarleir. Alt má þetta þó
heita órannsakað enn. I Holtum, Grímsnesi og Tungum eru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0302.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free