- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
491

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvalir.

491

við stærð hvalsins. Steypireyðurin iifir norðantii i
Atlants-hafi og viðar i heimshöfum. hún er algeng norðan til við
Noreg og kemur vanalega ekki inn unclir land þar fyr en
í lok aprilmánaðar eða snemma í mai, hún eltir hvalátu eina.
sem þá fyllir hafið i mikium torfum, það er krabbadýr, sem
heitir Boreophausia inermis; i vömb hvals þessa hafa
fund-ist alt að 10 tunnum af þessum smádvrum. Stej-pireyðurin
lifir eingöngu á smádýrum, tekur hvorki sild né fisk.
Steypi-reyðar eru algengar við Noreg á sumrum fyrir norðan
Lo-foten, þær eru oftast einar eða tvær saman.1) Við
Græn-land sést steypireyðurin alloft og er algeng kringum Island.

G. O. Sars.

154. mynd. Hnúfubakur (Megaptera boops).

Hnúfubakur eða skeijungur (Megaptera boops) er

ólíkur hinum skiðishvölunum að sköpulagi. miklu styttri

tiitölulega og digrari með mjög löngum hliðarbæxlum með

skörðóttum jaðri; hnúfubakurinn lifir bæði á loðnu og smá-

silum og svo líka á smáum krabbadýrum og vængjasnigium

(Limacina heiicina o. fl.). Hvaiur þessi er 45—60 fet á lengd

og þó hann sé digur og kiunnalegur vexti, er hann sprett-

harður og þykir vera nærgöngull við báta og er kent um

t

að liann hafi stundum valdið skiptöpum, sjómenn á Isiandi
og i Noregi hafa þvi allmikinn beig af honum.
Hnúfu-bakurinn á heima norðan til i Atlantshafi og i Ishafi og er

’) G. 0. Sars: Om Blaahvalen (Balænoptera Sibbaldii, Gray).
(Forhandlinger i Vidensk. Selskab i Christiania for Aar 1874,
Chri-stiania 1875, bls. 227-241). R. Collet i Nyt Magazin for
Naturviden-skaben, 22. Bind. bls. 157-164.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0503.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free