Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
506
Fuglar.
fljgur oft langar leiöir til
að ná sér í bráð. Smirill
(F. œsálon) er farfugl, sem
kemur snemma i apríl,
verp-ir í klettum og
hraunklungr-um, einna algengastur af
rán-fuglum, lifir á smáfuglum og
ungum stærri fugla, músum
o. fl. Snjóugla (Nyctea nivea)
nokkuð algeng á útkjálkum
á Norðurlandi, einkum á
Mel-rakkasléttu og Langanesi,
sjaldgæf annarstaðar; flestar
Jþeirra munu koma liingað
frá Grænlandi, efasamt hvort
sumar þeirra verpa hér. Tvær
fálkategundir (F. lanarius og F. tinnunculus) koma stöku
sinnum, líka tvær uglutegundir (Asio otus og A. accipitrinus).
Spörfuglar. Af
þess-um flokki hafa 25
teg-undir sézt á Islandi, 8
tegundir eru algengar og
verpa hér (4 staðfuglar
og 4 farfuglar). Af
að-komufuglum þekkjast 17
tegundir, af þeim koma
8 tegundir við og við,
en 9 mjög sjaldan, hafa
aðeins sézt einu siniii eða
tvisvar. Hrafninn
(Cor-vus corax) er algengur um
alt land, krákan (C.
cor-nix) kemur hingað við og
við á vetrum og eins
Fær-eyjahrafn (C. frugilegus)\
tvær aðrar tegundir af
sama hóp (C. corone og
157. mynd. Fálki (Falco
islandicus).
158. mynd. Snjóugla (Nyctea
nivea).
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>