- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
380

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36S

386 Sauðfjárrækt

er aðeins getið um vænar skepnur, sérstaklega þær, sem
hafa mikla j’firburði að holdum og mör, en það væri líka
fróðlegt að þekkja hinar lólegri skepnur og
meðalkindurn-ar til samanburðar, athugunar og varúðar, Hallgrimur og
Jón Po rbergssynir hafa mælt stœrð allmargra kinda i
ýms-um sýslum á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi, og
sýna mælingarnar töluvert ósamræmi i vaxtarlagi kindanna.
Mælingar þessar eru mjög fróðlegar, það sem þær ná, en
eru enn eigi nógu margar til þess að fullkomið yfirlit
fá-ist.1) Féð er stærst i Pingeyjarsýslu, minst i
Gullbringu-sýslu, Skaftafellssýslum og Rangárvallasýslu. Bakbreiðast
er fó i Dölum, Strandasýslu og Húnavatnssýslu. fó viða
sé getið um þyngd kinda á fæti, er þekkingin um [-meðal-þ}Tngd-] {+meðal-
þ}Tngd+} islenzks fjár á ýmsum aldri enn fremur ófullkomin.
Allmargar skýrslur um þyngd lifandi fjár frá kynbótabúum,
fjárræktarfélögum, sýningum og kaupfélögum hafa þó verið
birtar á seinni árum, en það eru eðlilega oftast skýrslur um
hið bezta fé, hins lakara er sjaldan getið, og er það þó
miklu fleira á öllu landinu en hitt féð. Það sést á þeim
skýrslum sem til eru og ná yfir nokkuð timabil, að
fjár-ræktin þegar hefir haft mikil áhrif til að gera féð vænna
þar sem bændur hafa stundað hana. I fjárbótafélagi
Lunda-brekkusóknar i Bárðardal hafa verið haldnar bækur yfir
vænleika fjár i félaginu i meira en 30 ár, og sést á
skýrsl-um þess töluverð framför. Arin 1881—84 var meðalþyngd
á mylkum ám 87—106 pd. 1913 114—134 pd., veturgamlar
ær 1881—84 84—101 pd., lömb fjallgengin 49—60 pd., en
1913 veturgamlar ær 118—133 pd., lömb fjallgengin 73—78
pd. Hrútar á 3. vetri voru 1881—84 115 — 177 pd., 1913
204—231 pd., lambhrútar 1881—84 58—83 pd., 1913 102—
120 pd.s) Frá kynbótabúi Suðurþingeyinga eru lika til

’) Mælingar þessar eru prentaðar í Búnaðarriti XXI, bls. 93—94.
XXII, bls. 314; XXVIII, bls. 127. Jón H. Þorbergsson: Kynbætur
sauðfjár 1915, bls. 21—22. far er tafia yfir meðalstærð kinda í
ýms-um sýslum.

*) Nokkuð af skýrslum félagsins prentað í Frey V, bls. 15; VIII,
bls. 63; IX, bls. 153; X, bls. 102; XI. bls. 123.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0398.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free