- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
395

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Bráðafárið

895

Þegar hin mikla bráðapest ge^^saði 1894 var farið að
reyna bólusetningar við henni eftir aðferð hins norska
dýra-læknis Ivar Nielsen’s. Gengu tilraunir þessar misjafnlega
i fyrstu- og mishepnuðust sumar algjörlega. Um haustið
1895 útvegaði stjórnin samkvæmt fjárveitingu alþingis
norsk-an dýralæknir, J. Bruland, til að rannsaka bráðapestina og
á Yesturlandi gerði Hólmgeir Jensson tilraunir til
bólu-setninga.1) Árið 1897 byrjaði Magnús Einarsson dýralæknir
bólusetningar syðra. Smátt og smátt hefir bólusetningin
rutt sór til rúms og hefir komið að miklu gagni sem
vernd-armeðal gegn fárinu. Magnús Einarsson hefir ötult gengið
fram i tilraunum þessum, stýrt þeim og gefið út skýrslur um
þær.3) Yms bóluefni hafa verið tilbúin á tilraunastöð dönsku
stjórnarinnar við landbúnaðarháskólann eftir fyrirsögn C.
O. Jensens prófessors. Hin ýmsu efni hafa reynst
misjafn-lega, þeim var útbýtt ókeypis meðan á tilraununum stóð,3)

víkurpóstur II, 1847, bls. 28—29). — Runólfur Sigurösson: Um
fjárpest-ina (Landstíðindi I, 1850, bls. 42-43, 52-53). Stefán Sigfússon: Um
bráðafárið og ráð og varnir gegn því (Búnaðariit V. 1891, bls. 59—72).
— Sigurður Gunnarsson: Um bráðafár í sauðfé (Norðanfari XV, 1876,
bls. 69-70). Um bráðapestina (Hirðir III, 1861, bls. 120—127).
Bráða-fárið (Fróði I, 1880, bls. 354—355. Bogi P. Pjetursson: Steinolía sem
varnarmeðal gegn bráðapest á sauðfé (ísafold XII, bls. 159). Sbr.
ísa-fold XIII, bls. 159. Schierbeck: Um bráðafárið (ísafold XV, 1888, bls.
13-14, 110). H. J. Nokkur orð um bráðafárið (fjóðólfur 44. árg. bls.
29-30). Búnaðarrit II, bls. 182-183. Norðri VI, 1858, bls. 74. H.
Krabbe: Bradsoten bos Faarene i Island og paa Færoerne (Tidsskrift
for Veterinærer 2 R. II. Bind. 1872, bls. 81—112. Ivar Nielsen í
Berg-en: Bradsot hos Faaret (Gastromycosis ovis) (Tidsskr. f. Vet. 2. R.
18. Bind, 1888, bls. 1—35). Jón Hjaltalin: Forelebig Indberetning til
Indenrigsministeriet om Faaresygen paa Island (Tidsskr. f. Vet. 111,
1855, bls. 144—162).

») ísafold 1894, bls. 157. fjóðviljinn IX, 1895, bls. 51-52; X, bls.
38; XI, bls. 59, 62-63; XIII, bls. 87; XIV, bls. 6. Fjallkonan 1903,
bls. 173-174, 181-182. Pjóðólfur 1911, bls. 178" Sig. Stefánsson: Um
bráðapest (í Vigur) (Freyr V, bls/4—6).

’) Skýrslur M. E. um bólusetningar: Freyr I, bls. 89—91. 97 —
99; II, bls. 76-77, 99-101; III, bls, 93-94; IV, bls. 92-94; V. bls. 61
64; VI, bls. 101-102, 129-132; VIII, bls. 97-98; X, bls. 111-112.
Búnaðarrit XXII, bls. 67—70.

3) Pó íslenzkir bændur Lafi haf„ mikið gagn af þessum bólusetn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0413.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free