- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
I

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

FORMÁLL

í margri menntun er alpýða manna hér skammt
á veg komin, en í fáu skemmra en náttúrufræðinni.
Getur pó engum dulizt, sem nokkuð pekkir til
mennt-unar, hve hún er gagnleg og jafnframt skemmtileg.
J>ekkingin á náttúrunni og kröptum hennar er pað,
sem mest hefir aukið framfarir heimsins á pessari öld.
Enda spara menntuðu þjóðirnar nú á dögum hvorki
fé né annað til að efla náttúruvísindin, og fjöldi
nátt-úrufræðisbóka er gefinn út á ári hverju, bæði fyrir
lærða og ólærða. En af pessu leiðir, að ein
uppgötv-anin fylgir annari, og framfarirnar aukast ótrúlega.

Auðvitað er pað, að aldrei gétum vér staðið
jafo-fætis í pessu auðugum og fjölmennum pjóðum
heims-ins;";en nokkru nær getum vér pó komizt peim en nú
er, ef hver gjörir pað, sem hann getur. JFyrsta
skil-yrði fyrir pví, að náttúrufræðin verði hér nokkuð
kunn-ari hjá alpýðu, en hingað trl hefir verið, er pað, að
náttúrufræðisbækur sé ritaðar á Islenzku, sem bæði sé
auðskildar og að öðru leyti við alpýðu hæfi; og annað
skilyrðið er, að pær sé lesnar til gagns, en ekki látn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0007.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free