- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
31

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

31

þunn að aptan, en pykknar pegar framar dregur, og
gengur par í margar fellingar. Loksins pynnist hún
aptur, og mvndar f>á hina svo kulluðu
regnboga-himnu, með kringlóttu opi á miðjunni. Op petta er
beinlínis pað, sem ver í daglegu tali köllum augastein.
Getur pað bæði stækkað og minnkað eptir
Ijósmagn-inu. sem á augað fellur. í hálfdimmu dregst opið
mjög i sundur, til pess, að geta sem bezt tekið á móti
ljósgeislunum. en minnkar aptur pegar Ijósið eykst.
Getum vér hæglega séð að pessu er pannig varið, ef
vér aðgætum augun í öðrum. pegar birtunni hagar
pann-ig, að mikið ljós fellur á annað augað en litið á hitt;
sézt pá glöggur munur á stærð augasteinanna. Enu
meira ber á pessu í augum kattarins en mannsins, og
einmitt vegna pess sjá kettir svo vel í hálfdimmu.

I regnbogahimnunni eru ýms litarefni, eru pví
auguu ýmist m ó r a u ð. b 1 á eða g r á og menn
kall-aðir eptir pvi m ó e y g ð i r , b 1 á e y g ð i r , g r »•
e y g ð i r o. s. frv.

Innsta himnan í aúganu er nethimnan, er
klæðir innan æðaliimnuna, og er mjög smágjör. Ilún
er mynduð úr sjóntauginni, sem gengur frá heilanuin
í augað að aptan verðu, gegnum skinnhimnua,
aeða-hinniuna og dreiiist svo út eins og smágjört net. Hol
pað, sem pessar prjár himnur mynda, er fyllt
kvoðu-kenndum vökva, sem kallast glervökvi. Fremst i
honum, rétt innan við opið á regnbogahimnunni, er
lítill, fastur en pó gegnsær líkami, er nefnist 1 j ó s
-b r j ó t u r. Hann er krínglóttur en pó töluvert
kúpt-ur einkum öðrum megin, og snýr pannig, að flatari
hliðin veit fram. Milli regnbogahimnunnar og horns-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0045.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free