- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
38

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

38

sumar þjóðir fást t. d. nokkuð við jarðrækt, en lifa J)ó
mest á veiðum eða hjörðum; Islendingar standa mitt
á milli hirðingjapjóða og akuryrkjuþjóða, hafa fasta
bústaði, lifa mest á sauðfé og rækta lítið landið.

Flestir menn hafa einhverja trú, en mjög eru
trú-arbrögðiu mismunandi á jörðinni. Mönnunum er
ept-ir trúarbrögðunum skipt niður í eingyðismenn (mono
peistar) og fjölgyðismenn (polyþeistar).

Eingyðismenn eru peir kallaðir, sem trúa á
einn guð. J>ar til teljast:

1. Eristnir menn, peir búa um mestalla Eu«.
rópu, mikinn hluta Ameriku og nokkurn hluta Asíu,

r

Afriku og Astralíu. Kristnir menn skiptast aptur í
ó-tal ílokka. Helztir peirra eru rómversk-kapólskir,
grisk-kapólskir og mótmælendur.
Rómversk-ka-p ó 1 s k i r eru lang flestir (yfir 200 milliónir). Æðsta
kirkjustjórn peirra er i hendi páfans í Hóniaborg. J>eir
trúa pvi að María mey, postular og helgir menn sé
miðlarar milli guðs og manna; gjöra af peiin
likneskj-ur og myndir og tilbiðja. Eptir aauðann er pað trú
peirra, að sálir manna verði að vera i hreinsunareldi til
að aímá syndir sinar, áður pær geti orðið hólpnar.
Prestar peirra mtíga eigi kvænast. Munkaklaustur og
nunnuklaustur hafa peir mörg. Hómversk-kapólskir
eru menn um mestan hluta Suður-Európu, á írlandi og í
Suður-Ameríku, póer fjöldi mannaaf peim íiokkii öðrum
lönduni innan um aðra kristna trúarflokka.
Grisk-kapólsk trú er mjög lík hinni rómversk-kapóisku,
en kirkjustjórnin er önnur og alveg óháð páfaveldinu.
Kirkjur þessar skyldust að árið 1054 e. Kr.
Grísk-kapólskir eru Rússar, Grikkir og fjöldi manna í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free