- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
42

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

42

skipta menn í tvær deildir Schamanismus, nokkurs
konar anda- og galdratrú með ýmsu móti, á helzt
heima í norðurhluta Asíu. Fetischismus er helzt hjá
Svertingjum í Afríku; pað eru trúarbrögð á lægsta
stigi, og tilbiðja pær pjóðir stokka og steina, stjörnur,
tré og hvað sem næst hendi er.

Skipting manna í aðaldeildir eptir líkamsskapnaði,
siðum og háttum, tungumálum og trúarbrögðum hefir
verið nokkuð á reiki hjá vísindamönnum. Sumir hafa
skipt mönnum aðeins í 4 deildir, aðrir í miklu íleiri,
jafnvel yfir 100. Blumenbach skiptir mönnum í
5 íiokka, og er sú skipting enn algeng af pví hún er
svo glögg, pó niargir breyti samt út af pví. Hinir 5
íiokkar Blumenbachs eru pessir:

1. Kaukasusmenn búa um Európu, um
Suð-ur- og Vestur-Asíu og Norður-Afríku; á seinni
öld-um hafa peir ílutzt út um allan heim og eiga
nýlend-ur í öllum álfum. Kaukasusmenn eru um 640
millí-ónir að tölu. _þeir eru ílestallir hvítir á lit, fagurlega
skapaðir, i samanburði við aðra pjóðiiokka, og samsvarar
líkaminn sér yel, andlitið er reglulegt, ennið mikið og
hvelft, tennurnar beinar upp og niður og munnurinn
lítið framsettúr. Karlmenn skeggjaðir. J>eir eru
gáf-aðastir og menntaðastir allra pjóðíiokka og lengst
komnir í allar stefnur. Kaukasusmönnum er skipt í
tvo aðalílokka Indogermana og Semíta. Indogermanar
byggjameginn hluta Európu, Indland, Norður-Ameríku
og víðar; par til teljast germönsku pjóðirnar allar,
(þjóðverjar, Englendingar, Norðurlandabúar,
Islend-ingar o. íi.), rómönsku pjóðirnar í Suður-Európu
(Italir, Spánverjar, Erakkar o. íi.) og slavneskar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0056.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free