- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
54

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

54

Sumir apar eru nefndir h á 1 f a p a r. |>eir hafa
fjórar hendur, en eru að öðru leyti líkir öðrnm
spen-dýrum. Aparnir eiga að eins heima i heitu
löndun-um og eru bundnir við skóga pá og ávexti, sem par
vaxa. Ein tegund að eins er í Európu, en er pö
nærri útdauð, og finnst hvergi nema á
Gibraltarklett-inum á Spáni.

L.edurblökiir.

Leðurblökur eru smávaxnar, hafa broddtennur og
langa framlimi, með afarlöngum fingrum, nema pum-

alfingurinn er stuttur. Milli fingranna er flughúð, sem

f

gengur með hliðunum aptur á skottið. A
pumalfingr-inum er bogin kló, en engin á hinum. Apturfæturnir eru
stuttir, með fimm tám og bognum klóm.
Leðurblök-urnar geta fiogið , en pó er flug peirra pyngra og
seinna en flestra fugla. J>ær eru gráar á lit og
mjúk-hærðar, eyrun fjarska stór, en augun smá. J>ær sjá
illa, en heyra vel, og hafa svo næma tilfinning í
flug-húðinni, að pó pær sé látnar fljúga blindandi um
her-bergi, reka pær sig hvergi á. þær hafast við í holum
og öðrum myrkum stöðum á daginn, og hanga á
aptur-fótunum, en fljúga út á nóttunni, og lifa á
skorkvik-indum. Leðurblökurnar liggja i dvala allan veturinn
í holum trjám, reykháfum, undir þökum og á líkum
stöðum. Nokkrar tegundir eru norðarlega í Európu,
en aðrar mikið stærri í heitu löndunum, svo sem
flug-hundar (Vampyr).

Skorkvikindaætur.

Skorkvikindaætur hafa broddjaxla, mjótt trýni og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0068.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free