- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
64

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

64

Tamileysingjar.

Tannleysingjar hafa engar fraaitennur, og
eru opt alveg t a n n i a u s i r, en hafa sterkar klær til
pess að grafa rneð og klifra. Tannleysingjar eru:
letidýr, beltisdýr, maurbirnir og skeldýr. — Letidýr
(dræmingjar) eru seinfara. J>eir hafa langar og
bogn-ar klær, og lifa næstum ætið á trjám og greinum, en
geta naumlega hreyft sig á jafnsléttu. Beltisdýr hafa
kápu úr mörgum skeljaröðum, og langt skeljað skott.
SkeJdýr eru hulin skef eða beinhreistri og erii alveg
tannlaus. Maurbimir eru og tannlausir ; peir hafa
lauga tungu með slími óg sterkar klæi’. Með peim
brjóta peir göt á maurabú- og reka tunguna inn i
holurnar ; festast pá maurarnir i slíminu , og verða
dvrunum að bráð. Allir tannleysingjar lifa í heitu
löndunum, pó einkum i Suður-Ameriku.

Jórturdýr.

Jórturdýr hafa 2—4 tær klæddar horni (klaufir,
hófar) og engar framtennur i efraskolti, heldur að eins
harða brjóskhnúta. Yigtennur vantar pau flest, er
pvi tannlaust bil milli jaxla og framtanna, eins og í
nagdýrum. J>au jórtra, pað er að segja, tyggja.
fæðuna tvisvar sinnum; er pvi magi peirra talsvert
öðruvisi byggðar en annara spendýra. Maginn
skipt-ist i fjögur hólf’: v ö m b, k e p p, 1 a k a og v i n s t u r.
I fyrra skipti tyggur dýi ið fæðuna illa, og fer hún fyrst
ofan i vómbina og paðan i keppinn, og blotnar par.
Jpá gengur hún aptur upp i munninn, og tyggur
dýr-ið haua pegar á ný, er pá kallað, að dýrið j ó r t r i.
þegar faðan er urðin þunn og tuggin i srnátt, fer hún

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free