- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
85

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

85

dregna vængi. J>ær lifa mjög viða á hnettinum, fljúga
ágætlega og koma stundum hingað. — Lævirkjar
syngja vel, og vanalega fegurst pegar peir hefja sig
upp í loptið. Jþeir eiga allviða heima, en koma pó ekki
hingað. — Krákur eru af hrafnakyni, og nokkuð líkar
hinum eiginlegu hröfnum, en hafa pó minna nef og ekki
eins fagurgljáandi fjaðrir. |>að er auðvelt að temja
pær, og má kenna peim eins og hröfnum, að tala orð
og setningar; en heldur eru pær glettnar og
pjófgefn-ar, og taka helzt fagra hluti; svo er og um hrafna. —
Paradísar-fuglar á Nýu-Grineu eru og af
hrafna-kyni. J>eir bafa langar og fagurlitar fjaðrir í
vængj-um og steli ; pær eru opt notaðar til skrauts. —
Kanarífitglar eru smáir vexti og gulir að lit; peir
eru ágætir söngfuglar og víða tamdir.
Uppruna-lega eru peir frá Canarí-eyjum, en voru fluttir paðan
til Európu fyrir 300 árum. — Kólibn-fuglar í
Ameríku eru minnstir af öllum fuglum, og álitnir
feg-urstir allra lifandi skepna að lit og vexti; jafnvel
skrautlegustu gimsteinar komast ekki til jafns við pá
að litprýði. I einu orði eru peir náttúrunnar
furðu-verk að léttleika, flýti og litarfegurð. |>eir eru ólíkir
öllum öðrum fuglum að pvi leyti, að peir bera
væng-ina svo fljótt, að ekkí verður með augum greint, og
svifa pannig gegnum loptið með undra flýti og öllum
hugsanlegum litbreytingum. x

Hlífurfnglar.

Klifurfuglar hafa k 1 i f u r f æ t u r, en peir eru með
tveimur tám að framan og tveimur að aptan.
Klifur-fuglar eiga hér alls ekki heima, en lifa helzt i skóg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free