- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
91

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.



91

olíu, sem fuglarnir smyrja fjaðrirnar úr með nefinu;
fituna fá peir úr kirtli nokkrum ofan við stélið.

Svo sem gefur að skilja, lifa sundfuglarnir mest á
sjó og vötnum, en minna á purru landi; enda eiga
margir peirra ákafiega illt með að sitja og ganga á
landi, pví fæturnir eru opt svo langt hvor frá öðrum,
að fuglinn vagar til beggja hliða á ganginum, eða
peir eru svo aptarlega, að hann verður að sitja
næst-um lóðréttur, svo sem sefendur.

Margir sundfuglar kafa furðu djúpt, og róa sig
með vængjunum áfram 1 vatninu, en aðrir kafa aldrei,
heldur að eins synda. Sumir eru ágætir flugfuglar og
margir farfuglar.

Jpess má geta, að næstum allir sundtuglar lifa á
dýrafæðu, en að eins örfáir geta notað jurtafæðu. f>eir
lifa helzt í hópum, og auka mjög kyn sitt, pó eru
nokkrir, sem að eins verpa einu eggi.

Hjer við strendur er fjöldi sundfugla af ýmsu
kyni; aðalflokkar peirra hinir helztu eru:

1. Meðlöngumvængjum.

a. prífitjaðir.

Skarjar eru dökkir að lit og hafa nokkurs konar
sarp eða poka undir nefinu.

b. TvíHtjaðir.

Máfar hafa punnt og hnífmyndað nef, og langa
og breiða vængi. Aí peim flokki eru svartbakar
og s k e g 1 u r.

Kríur hafa litla fætur rauða, og beint og
fram-dregið nef, langa vængi og mjótt og hvasst stél,
vana-lega klofið,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free