- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
99

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

99

u r, en tvísettir rbrjóstuggarog kviðuggar,
er svara til fram- og apturlimanna á spendýrunum.
Sporðurinn stendur lóðrétt í vatninu; hjálpar hann
mest til pess að hreyfa íiskinn áfram í vatninu, en
tví-settu uggarnir halda jafnvægi hans. Flestir fiskar
hafa sundmaga, en hann er loptfyllt blaðra, er
liggur milli parma og hryggjar, og heldur fiskinum á
vissu dýpi. — A n d a n a r f æ r i fiskanna eru t á 1 k
n-i n. f>au sitja á tálknbogunum , og eru rauð að lit
meðan fiskurinn er lifandi, en hvitna fljótt, pegar hann
er dauður, pvi blóðið hverfur pá úr peim. Fiskar
anda á pann hátt, að opna munninn, og hleypa
sjón-um eða vatninu um tálknin út í gegnum tálknopin.
Hefir pá loptið (súrefnið), sem er í vatninu, sumu
á-hrif á blóðið í tálknunum, eins og pegar spendýrin
soga loptið niður í lungun, n. 1. að breyta pvi í
slag-æðablóð. Margir fiskar eru mjög tenntir; sitja
tenn-urnar ekki einasta í kjálkunum. heldur viðar í
munn-inum. og pað jafnvel á tungunni sjálfri. Flestir fiskar
lifa af öðrum fiskum og ýmsuni fleiri dýrum. |>eir
eru gráðugir, eta mikið, og hlífa ekki einu sinni sínu
eigin kyni. — Sumir fiskar lifa eingöngu í sjó,
aðrir í fersku vatni, en sumir í hvorttveggja, svo sem
laxar og silungar, er lifa annan tima ársins i sjó en
hinn í ám og vötnum. f>essar göngur fiskanna frá
ein-um stað til annars orsakast ýmist af pvi, að peir leita
sér að fæðu, eður að peir flytja sig á vissa staði til
pess að hryggna.

Frjðsemi fiskanna er fjarskaleg; sildin á 400,000
egg eða hrogn, styrjan 1.500,000, og nokkrar
porsk-tegundir margar millíónir Margir fiskar gjóta helzt á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0113.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free