- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
110

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110

ungis á dagin og nefnast eptir pvi : náttf iðrildi,
kveldfiðrildi og dagfiðrildi. Mörg fiðrildi eru
undur fögur, en merkast er fiðrildi s i 1 k i o r m s i n s ;
ormurinn lifir einungis á blöðum liinna hvitu
mórberja-trjáa. Af púpunni fæst allt silki, sem til er. Er því
silkiormurinn haldinn viða i útlöndum, og er mjög
arð-samur. Upprunalega er hann frá Kina. Var
silki-ræktun pekkt par, að minnsta kosti 3000 árum fyrir
Kr. f. En árið 552 e. Kr. flutti grískur munkur
silki-orminn til Konstantinopel (Miklagarðs), og paðan
út-breiddist silkiræktin. Mestu silkilönd nú i heimi
eru : Kina, Italía og suðurhluti Erakklands.

Flugitr hafa einungis tvo vængi. E i g i n 1 e g a r
f 1 u g u r eru hér margs konar, svo sem h ú s f 1 u g a,
fiskifluga, mykjufluga og hrossafluga.
— M ý f 1 u g u r eru tvenns konar. r y k m ý og s t i n
g-f 1 u g u r. |>ær halda sig helzt við veiðivötn, svo sem
|>ingvallavatn og Mývatn, og ásækja bæði menn og
kvikfénað og sjúga blóð. Verða stundum svo mikil
brögð að pessu, að naumast er fært að vera úti;
kvik-fénaði er ekki viðvært í högum. og hleypur aptur og
fram, til pess að leita sér að skýli. Víða i heitum
löndum eru margs konar skaðlegar flugnategundir. er
likjast mýflugum, ogeru’pær kallaðar „mosJátó". Víða
hafa menn engin önnur ráð að verjast peim, en að
sitja upp í háum hjöllum, og kynda bál undir, en þær
forðast reykinn. Sumar villipjóðir smyrja sig með
við-bjóðslegum efnum, til pess að fæla pær burtu. Til er
og fluga í Afríku, sem er mjög skaðleg. Blámenn kalla
hana „TsetseHún er litil, en hefir eiturbrodd, en
er pó ekki diepandi fyrir menn; geitur og asnar pola

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free