- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
114

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<114

lausir; taugakerfið er líkt og liðdýranna; raargir hafa
skynjanarfæri. en pó ekki allir. Engir hafa verulega
útlirai, en á mörgum eru ófullkomnir fætur eða
bursta-settar vörtur á hverjum lið. |>eir sem eru pannig
skapaðir, eru kallaðir burstaormar. J>eir lifa flestir
í sjó, og er mesta mergð af þeim kringum strendur
Islands. Einna algengastir hér við land eru þeir
orm-ar. sem kallast m a ð k a m æ ð u r. J>eir eru langir
og mjóir, samsettir af fjarska mörgum liðum og
bursta-settar vörtur á hverjura lið. Flæðarmús er
sjald-gæfari; hún er stutt og digur, og slær á hana
blá-grænum lit; út úr henni eru lamgir burstar með
gulls-lit. Sumir af ormum þessum hafa utan um sig
kalk-pipu. Eitt kyn peirra (spirorbis) lifir á þangblöðum;
er skelin hringmynduð eins og smáar. hvítar agnir á
þaranum. Undir burstorma telst f j ö r u m a ð k u r;
hann er víða hafður til beitu ; lifir i leirfjörum, og
grefur sig niður, og sjást smáir leirhringir par , sem
þeir liggja undir. J>eir gefa frá sér gulan vökva. þeg-

r

ar á peim er tekið. Anamaðkar lifa á landi i
rakri raoldu. A þeim eru burstarnir svo sraáir, að
peir verða ekki séðir með berum augum, en pað má
finna til þeirra, ef um |)á er preifað.

Blöðmgur teljast undir ormaflokkinn. J>ær hafa
sogflögur á aptasta liðnum. þegar pær skriða, draga
pær sig sundur og saman, og festa sig til skiptis mcð
munninum og sogflögunni. En pær synda á pann hátt.
að beygja likamann upp ogniður, og slettast svo til í
vatninu. Blóðsuga sú, sem notuð er til lækninga, hefir
svo hvassar tennur i munni, að hún bitur gat á
hör-und manna, og sýgur felóð út um pað. Læknar nota

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0128.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free