- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
126

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<126

Aðalstarf rótarinnar er pað. að draga
næringar-Vokvann úr peim hlutura, sera pær vaxa í, og að festa
jurtirnar, Flestar rætur vaxa i mold; þó eru til
jurt-ir. er skjóta rótum sínum inn í aðrar plöntur og sjúga
næringarvokva úr peim; eru þær kallaðar s n i k j
u-j u r t i r. Einstöku jurtir senda rætur sinar niður í
vatn, án pess að festa þær við nokkurn annan líkama.

Sumura jurtum er svo varið. að ef tekinn
erpart-ur af grein eða stöngli og stungið niður i jörðina, pá
skýtur hann rótum og ný planta vex upp af honum
(viðir). Enn pá merkilegri eru pó sum tré, sem vaxa
í heitu löndunum, t. a. m. fíkjutré nokkurt, sem vex
á índlandi. Niður úr greinunum. sem liggja hér um
bil lárétt, vaxa loptrætur, halda pær áfram að
lengjast unz pær ná jörðunni og festa sig par. Úr
hverri rót verður nýr trjástofn. er aptur skýtur nýjum
loptrótum til jarðar. f>annig getur fikjutrjáaskógur
verið allur samanhangandi, og ra)*ndaður af að eins
einu frumtré.

Stöngullin n*
vex í öfuga átt við rótina, og ber greinar og blöð.
Optast er hann sivalur en pó stundum strendur
(fer-strendur, prístrendur o. s. frv.). Staða hans er opt
mjög ýmisleg, en flestar jurtir hafa pó uppréttan
stöng-ul. Liggi hann með jörðunni, en pó alveg laus,
kall-ast hann 1 i g g j a n d i; en skjóti hann niður smáura
heptirótum, er hann skríðandi.
Vafnings-j u r t i r vefja stönglinum um aðra líkami (humall),
og k 1 i f u r p 1 ö n t u r liafa sérstök færi til pess að

*) St’óngul læt eg tákna bæði jurtaleggi og trjástofna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0140.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free