- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
129

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<129

en milli peirra er blaðkjötið, sem er linur bvolfavefur
með blaðgrænu. Eptir legu rifjanna eru blöðin nefnd;

1. Réttrifjuð, þegar öll rifin liggja sambliða ept°
ir blaðinu endilöngu (puntur, túngrös).

2. Bogarifjuð, pegar aðalstofn rifjanna skiptist
sundur við upptök blaðsins 1 margar greinar, sem liggja
í boga fram blaðið, og mætast í uroddinum (götubrá).

3. Fjaðurrifjuð, þegar eitt aðalrif gengur fram
eptir miðju blaðinu, en út úr pví til hliðanna liggja
mörg aukarif (bii’ki, víðir).

4. Handrifjuð, þegar stofn rifjanna greinist
sundur við upptök blaðplötunnar í mörg aðalrif með
aukarifjnm (sóley, mariustakkur).

5. Stjörnurifjuð, pegar blaðlegguriun kemur
neðan í mitt blaðið eða pví sem nær, og frá honum
kvislast morg aðalrif með aukarifjum út til allra hliða*
i blaðinu (vatnsnaíli).

Lögun blaðanna að utan er næsta breytileg. Sum
eru hringmynduð eða spormynduð,
hjarta-mynduð, spjótmynduð, nálmynduð o. s. frv.
J>egar röndin er alveg heil eru pau kölluð b e i
1-rönduð; en sé hún ójöfn> pá eru þau ýmist tennt?
sepótt, skipt o. s. frv. J>egar blöðin eru alveg
sund-urskipt inn að aðalrifinu, svo hver blaðhluti verður
sem blað fyrir sig, eru þau nefncl s a m s e 11, og
hver blaðhluti heitir s m á b 1 a ð. Smáblöðin geta
aptur haft ójafnar rendur eða verið samsett, og eru
pá blöðin tvisamsett. Fjaðurrifjuð blöð samsett
kallast u g g u ð; handrifjuð, f i n g r u ð; stjörnurifjuð,
h j ó 1 m y n d u ð o. s. frv. Fjaðurrifjuð blöð samsett,

9

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free