- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
145

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<145

ríku, og hinar algengu korntegundir eru ílestar í
önd-verðu frá suðvesturhluta Asiu. En mikið eru pað
íleiri jurtir, sem ómögulegt er að rækta pannig, nema
í húsum inni eða jurtabaðstofum (Drivhuse).

Auk afstöðu landaDna frá jafndægrahring hefir
pað mikil áhrif á jarðargróðurinn hversu löndin liggja
fjærri eða nærri sjó. Á eyjuni og með ströndum
fram er hið svo nefnda eyjalopt; er par meiri
hita-jöfnuður sumar og vetur en langt frá hafi; loptið
er saggasamt og pokur og rignar algengari en inn í
löndunum. Allt petta hefir áhrif á útbreiðslu
jurt-anna. Sumar pola ekki eyjaloptið, en aðrar purfa
beinlinis saggasamt lopt og prífast bezt, par sem er
litill munur á hita sumar og vetur.

Efni jarðvegsins hefir áhrif á útbreiðslu jurtanna.
J>ar sem jarðvegurinn er rikur af næringarefnum, er
gróðurinn vanalega mikill og fjölskrúðugur, ef ekki er
annað, sem hindrar, svo sem ofmikill kuldi eða hiti,
purkur eða væta. ]?ar standa jurtirnar pétt og
teg-undir eru margar, pvi ein parfnast pað næringarefni,
sem önnur hefir ekkert með að gjöra. Yæta og festa
jarðvegsins hefir einnig mikil áhrif á gróðurinn, sumar
jurtir geta ekki gróið nema í lausrijörðu; aðrar purfa
rakan jarðveg, eða vaxa beinlínis i vatni. Aptur gróa
sumar bezt i föstum jarðvegi og purrum , suniar í
sendinni jörð, á klettum, i leirflögum o. s. frv.

Ljósið er alveg nauðsynlegt fyrir allar jurtir að
undanskildum sveppum og nokkrum snikjujurtum, sem
eigi hafa hinn græna lit, og vaxa á dimmum stöðum.
Blaðgrænan er bundin við Ijósið, að pví leyti, að
hún getur einungis myndazt við áhrif pess. En í sam*

10

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0159.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free