- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
151

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<151

1. Blaðsporajurtir hafa flestar stöngul og blöð
og suinar rót; tlestar eru grænar. |>ær eru allar, að
undanskilduni hinum allra ófullkomnustu, byggðar úr
hvolfavef og kerstrengjum. Jurtin vex ekki beinlínis
upp af sporanum, heldur myndast fyrst blað- eða
práð-myndaður líkami, sem heitir forkím, og á pví
æxlunar-færi. Helztu raðir í pessum flokki eru m o s a r og
b u r k n a r. Undir hann teljast og h á 1 f m o s a r,
eltin g, og j afni.

2. Laufsporajurtir hafa engan sérstakan
stöngul né blöð, en eru sameinaðar í einn líkama, sem
nefndur er 1 a u f i ð (thállus). Fjölda margar, t. a.
m. sveppina, vantar hinn græna lit, sem annars er svo
algengur í gróðrarríkinu. f>ær hafa enga kerstrengi,
en eru samsettar af fábreyttum hvolfavef, og sumar
eru að eins eitt hvolf. Engar laufsporajurtir hafa
verulega rót, en eru opt festar niður með eins konar
heptipráðum.

1, Blómjurtir.

1. Tvífrælblaðaðar jurtir.

a. Krónan með lausum Uöðum.

Nellikuættfn (Silenacece). Jurtir af pessari
ætt hafa mótsett, heilrönduð blöð, sem opt eru
sitja-andi; bikarinn er fimmtenntur, krónublöðin 5, með
löngum nöglum og stundum aukakrónu ; 10 duptber-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free