- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
228

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<228

undaii jarðvegi, pvi lopt og vatn nvr fljótt af þeim
rispurnar. Yanalega liggja lirúgur og garðar afgrjóti
fram undan skriðjöklunum. |>að kalla menn mórenur
eða jukulöldur.

Jöklarnir hlýða sömu lögum og vatnið að pvi
leyti, að peir leita i lægðimar og falla eptir peim,
kljúfa sig er peir fmæta hæðum, og fara hraðast i
miklum bratta. |>ó er hraði peirra einnig bundinn
við hita og kulda o. fl. |>eir fara harðara í hita en
kulda, og pvi hægra á nóttunni en daginn. Minnstur
er hraði jöklanna út til randanna, en mestur um
miðjuna. |>ar eru peir lika vanalega pykkastir, og
mót-staðan minnst að tiltölu. Um miðjuna núa peir pví
undirlagið mest, og hola pað út meira og meira. Sumir
skriðjöklar fara langt niður fyrir snælinu vegna pess,
að minna piðnar neðan af peim, en niður berst að
ofan. |>egar meira piðnar neðan af peiin en ofan
fellur, svnast jöklarnir færast til baka. Jökulhlaup
verða við og við á sumum stöðum. Orsakast pað opt af
pvi, að vatn, sem ekki nær framrás, safnast smátt og
smátt i jöklana, unz pað sprengir pá fram. Optverða
og ógurleg jökulhlaup, pegar eldur kemur upp i
jökul-fjöllum. Jökulhlaup hafa stundum gjört hér mikinn
usla á Suðurlandi : bæir, engi og tún hafa eyðilagzt,
menn og skepnur hafa farizt, og sandar hafa
mynd-azt í sæ út, par seni áður var margra faðma dýpi.

Undan jöklunum falla jafnan ár og lækir, er flytja
með sér aur og sand. Allar jökulár eru skolalitar,
en skolaliturinn orsakast af smágjörvu steindusti, er
blandast vatninu. Sumar jökulár bera ótrúlega mikið
fram, Jökulsá á Fjöllum t. d. ber svo mikið fram af

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0242.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free