- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
1

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

REYKJAVÍ K



1. tbl. 1. árg.

Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au.,
en 50 au., ef srnt er með pó»tum.

24. febr. 1900.

umum muti ef til vill Þykja
þetta blað, sem hér kemur
fyrir almennings sjónir,
nokkuð einkennilegt, enda
er það með talsvert öðru sniði en
menn hingað til hafa átt að [-ven}-ast-] {+ven}-
ast+} hér. Það hefir víst komið til
tals meðal ýrnsra hér i bænum, á
yfirstandandi vetri, að stofna blað
fyrir Reykjavíkurbæ, en þar sem
enginn sýnilegur árangur hefir orðið
af þessari ráðgerð enn sem komið
er, þá vonar útgefandi þessa blaðs,
að útgáfa þess verði eigi skoðuð
svo, sem hann hafl verið að hlaupa
í kapp við neinn, enda er auðvitað
ekkert því til fyrirstöðu, að setja
megi á fót gagnlegra og fullkomnara
blað, jafnt eftir sem áður. fað er
auðvitað engin nýlunda, þó menn
segi, þegar einhver heflr tekið sér
frani um eitthvað: „Ég vai’ nú
raun-ar búinn að hugsa mér þetta áður."
Ég man líka eftir því, að þá menn
sáu, að farið var að gefa út
barna-blaðið „Æskan", þá voru ekki svo
fáir — bæði karlar og konur —
sem höfðu „hugsað sér" að gefa
út barnablað.

Nú mun verða spurt: Hvert er
markmið þessa blaðs ? Svar: Vera
til ánægju og gagns. Útg. þess vill
gefa mönnum kost á að taka
penn-an, ef þeim bykir þörf á vera, ef
ske kynni að beina mætti þessu
eða hinu í rétta átt. En geta skal
þess, a,ð blaðið mun, að minnsta
kosti fyrst um sinn, halda sér innan
takmarka þessa bæjar. Einnig mun
reynt verða að hafa ýmislegt í því,
sem ætla má að mönnum þyki
gaman að lesa, svo sem
nákvæm-ari fréttir úr bænum, en stór-blöðin
láta í té, gaman-sögur (úr
bæjar-lífinu) og skemti-stökur, sem hrjóta
kunna af vörum þeirra, er
skáld-mæltir eru.

Ætlast er til, að blaðið komi út
við komu póstskipanna frá
útlönd-um, og stafar það af þvi, að blaðið
ætlar sér að hafa aðal-styrk sinn
í auglýsingunum, svo menn geti
eignast það fyrir þvi nær ekkert
verð, eða, með öðrum orðum, hafa
blaðið svo ódýrt, að allir geti
eign-ast það. Útgef.

SRófaínaéarvarzíun
J2. S. J2uéviRssonar,

3 Ingólfsstræti 3
hefír stærstu og beztu birgðir af útlendum og
inn-lendum skófatnaði í Reykjavík,

Með Lauru’f 17. marz er von á viðbót, svo
skiftir hundruðum para, af margbreyttum skófatnaðl.



tTT GKEE’IISr .A.ZE’ O S T L tr K D, EB-yKJAVXK:.

T7rr,í;plrn,PT"l smærri greinir og sögur um kristileg og siðferðisleg efni,

XCt3ri.UiIl myndir kvæði, sönglög, fréttir og fróðleik.
tjT i komaútþ. 1. og 15. íhverjum mánuði, i sömu stærð og Kvenna-

X icöxvUlil blaðið, helmingi oftar en það, en er með sama verði, 1 kr. 50 árið.

hfc’ Pantið Frsekorn, lesið og látið aðra lesa! m

H

VAÐ?

Hvað er allur þessi fólksfjöldi að tala um ?
Það, sem er alveg satt og rétt, að hvergi sé betri
né ódýrari skófatnaður heldur en hjá

rafni sigurðssyni.

Pappír og ritföng

til sölu í afgreiðslustofu „Reykjavíkur",
þingholtsstæti 4.

bækur 0g rit,

til sölu í Aldarpréntsmiðju, Beykjavík, og lijá
bókeölum bóksalafélagsins
út um lanrl.

VEGUMSN THi KBISTS. Eftir E. «. White. 169

bla. Innb. í skrautb. Veið: 1,50.
ENDUBKOMA JESÚ KEISTS. Eftir James White;

81 bls. Heft. Verð: 0,25.
HVtLDARDAGIIR DROTTIKS OG HELGIHALD
HANS KYR OG NÚ. Eftir David 0Btlund. 31
bls, 1 kájiu. Verð: 0,25.
VERBI LJÓS OG HVÍLDARDAGURIKN. Eftir

David 0stlund. S8 bls. Heft. Verð: 0,25.
HVER.TU VÉR TRÚUM. Eftir David östlund. »2

bla. Heft.. Verð: 0,10.
Sem borguu með pöntun má seuda frímerki, ef vill,

ný bók.

Innan skamms kemur út bókin
SPÁDÓMAR FRELSARANS
og uppfylliug þeirra samkvæmtguðs
orði og mannkynssögunni.
Ef’tir J. Ct. Matteson.
Hér um bil 200 bls. í stóru 8 bl.
broti. Margar myndir.

Innb. í skrautbandi. Verð 2 kr.
50 au.

Sendið pantanir sem fyrsl.
D. Östlund. Rvík.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0003.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free