- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
8

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8

* RITFÖNG *

Nú með „VeKta" komu talsvcrðar
birgðir af ýmisg konar skrifpappír,
um-alögum, pennum, bleki, blýjöntum,
lind-arpennum (sjálfblekungum),
pappírs-nælum og fl. í umboðssölu til mín.

Yiðbót kemur með „H ó 1 u m" eða
„Skálholti".

Fram að 14. Maí verður
papp-írssala míu í húsi hr. kaupm.
Krisíj. Þorgrimssonar,
op-iá kl. 4—7 BÍðdogis.

jún ólafsson.

Beztar og ódýiastar eru alls konar

sápur hjá C, Zimsen,

«vo sem
Kínosólsápa, Kóscnolíusápa,
Aseptinsápa, Marsillesápa
og Orænsápa.

T_í já Jónasi Jónssyni á Laugaveg

geta menn fengið alls konar
bækur með niðurnettu verði.
Gfimlar og fágætar bækur fánt bjá
honum lik» og nálega. ðll ísslenzk
tímarit.

Gott, ódýrt

margarine,

hinar aiþektu dönsku

kartöflur

og hin víðfrægu ódýru

olíuföt,

komu nú með Lauru til

C. Zimsen.

Yerzlun

H. Th. A. Thomsens

hefir hús bæði SMÆRRI og
8TÆKRI til sölu nú þegar,
einnig herbergi til leigu frá 14. mai
næstkomandi.

Söluskilmálar ÁtrÆTIB,
Nánari upplýsingar gefur

H. Th. A. Thomsens verzlun,
KOMIÐ! SKOÐIÐ! KAUPIÐ!

Eg undirritaður sel kommóður og
rúmstæði af allri gerð, og
vest-urfara-kúfort, alt með mjög góðu
verði. Ryík 26. marz 1900.
Gunnar 3unnars$on, trésmiður.

c. zimsen

selur mjög ódýrt:

Axlabönd, Jláisklúta,
Líf-stykki,

Stuinpasirz,
Klossa, — Færeyskar peysur.—

Gegn mánaðarafborgun fást
til-búin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

1q. Jíndcrseq.

Þið Yitið Öll

að beztur «r p.-tkkaliturinn frá
M. S. Kromann, sem ég hefi
útsölu á, en

vitið þið öll

að ég hefi líka frá sama manni
ýmsa liti á tvist (baðmullartau)?
Úr þeim má lita alls konar léreft
og baðmullardúka, og tekur á það,
sem ull væri.

Ætíð nógar birgðir af
öllum litum.

Sfrimsen.



Nýkomnar vörur

íil verjlunar

discfíars, cflvíR:

Ullarsjöl, góð og faiieg. Herðasjöl,
Kvennslifsi. Léreft. Sirs.
Tvísttau. Flonel o. s. frv.

Mikið af allskonar

Höfuðfötum:

Hattar, sumarhúfur, stráhattar,
barnahúfur o. s. frv.

Saumavélar.

Chocolade (þar á meðal consum).

Te. Kaffibrauð.

Vindlar (,g reyktóbak,

margar tegundir.

Handsápa, þar á meðal hin
al-þekta þýzka sápa (Hausholt)
á 25 aura st.

Kornvörur og nýlenduvörur

allskonar og margt, margt fleira.

AIargar tegundir af Kcxí óg
iV1 Kafflbrauði og

Chocolade,

enn fremur hið ágæta, ódýi-a
C a c * o

fæst hjá

0. Jz\mztt].

musik.

^Odar-prenfBmiðjc ieíur ú
móíi qIIb Éonar musi^ íil
preníunar. Vandað ver^.
Vœg borgun.

Til verzlunar
J. P. T. Brydes

nýkomið með ,Laura":
Rúgmjðl. Flormjöl. Grjón.
Bankabygg. Kaffi,
Kandís-sykur. Hvítasykur í toppum.
lleyktóbak, Yindlar og Rulla.
Margar tegundir af óbl. iércftum.
Jerseylífum og
Morgnntreyj-um. Sv.blátt enskt vaðmál.

Sýnishorn fif allskonar
Skósmiðaieftri, mjög ódýrt.

Niðursoðinn matur:

Anjóvls. Sardinur.
Fiska-bollur. Roa«t Beef. Uxatunjjmr

o. m. fl.

Brúkaðar bækur,

eldri og yngri, til sölu. Allar
uýj-ar ísl. bækur til sölu.

jón ólafsson.

g HÚSGÖGN©

O
o

(M0BLER).
Verzlun Ben. S. Þórarins-

W
G

(S>

vuiziiun cun. o. ruiininn- ^
^ ( sonar hefir að bjóða fólkinu
jj-c/5 alls konar húsgögn, eins og O
^ stóla, borð, sofa, servanta, o
>* ^pegla, ruggustóla o. fl.
O Alt ódýrt, fallegt og eterkt. JS

Undirskrifaður pantar fyrir
þá, sem það vilja, alls konar
húsgögn mót borgun fyrir fram.
Myndir og verð er hægt að
sjá og vita áður en pantað er.
Ben. S Þórarinsson.

Útg. og ábyrgðarm.: Þ. þorvarðsson.
Aldar-prentsmiðja. R.vlk.

TDAPPlR ■

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free