- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
13

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

REYKJAVIK

_A-TrC3-XJ~Z"SI3SrG-JS>_- OC3- PBBITABLAB.

4. tbl. 1. árg.

Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au.,
en 50 au., ef sent er með póstum. .

17. apríl 1900.

Gegn mánabarafborgun íást
til-búin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

Íq. jHnderser^.

i#«

J„BAZAR"J
™ Thorvaldsensfélagsins, |

Almenningur er hór með
mintur á að fara að senda
muni til útsölu á- nefndan
„BAZAR", sem byrjar 1. júni.
— ítarlegar auglýsingar má
lesai „Framsókn" nr. 3,
„ísa-fold " nr. 10, „Kvennablaðinu"
nr. 2 og „Þjóðólfi" nr. 9.

J"’orsíöðunefndir|.



TILBÚINN FATNADUR,

saumaður á vinnustofu minni, frá 22 kr.
klæðnaðurinn. reinh. anderson.

*ffarzlun QRrisicnsens

selur :

Syltetöi fleiri tegundir — Perur — Apricoser — Ferskener
Green Gage Plumps — - Lax — Hummer — Sardinur — Fedsild
Fiskeboller — Anchovis — Grænar baunir — Leverpostei — Asparges.

Flesk, salt og reykt — Spegepylsa — Skinke — Konfectrúsínur og fíkjur
Döðlur — Kúrennur — Bláber — Cardemommer — Flórmjöl
Citrónolíu — Gerpúlver.

Epli

Kartöflur

Lauk — Citronur o. m. fl.

J&agruis

UmJamkxBSúíi

úrsmiéur

Veltusundi 3, Reykjavik

hefir mikið úrval
af alls konar gull- og silfurstássi:

Úrkeðjur, Hálskeðjur, Kapsel, Steinhringi, Einbugi, Brjóstnálar,|Slipsnálar,

Kragahnappa, Manchethnappa m. fl.

ú r og klukkur af mörgum tegundum.

ekta singers saumavélar eins og áður.

Ágæta VASAHNÍFA, margar tegundir.

BAROMETRA, SJÓKÍKIRA, KOMPÁSA, og STÆKKUNARGLER af ýmsum tegundum,

svo sem: „Læseglas", Microscoper", „Stereoscoper" og „Louper".
(Þessa muni hefl ég sjálfur keypt hjá vönduðum „Instrument-makara", en ekki á
„Lagere", og því með fullri tryggingu fyrir, að þeir séu áreiðanlegir).

ílnnfremuij ^niaa aðra vondaða 03 ame^lílega muni

einkar-hentuga fyrir sumargjafir.

Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0015.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free