- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
22

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

22





Cijrísterisens

hefir nú fengið nýjar og miklar byrgðir af alls konar vöru.

verzlunar cFfíorsfoinssons

komu nú með Laura alls konar nauðsynjavörur:

Fataefni — afmæld i fatnaðinn. Enskt vaðmá).
Moieskinn. Úrval af Tvisttauum. Flonell.
Ljereft, bl og óbl. Svuntn-efni. Slifsi í mörgum teguudum.
Mesta úrval af H e r ft a s j ö 1 u m,
Suinar- og Vetrar-Sjöl, svört og ijósleit, margar tegundir.
„Sporf-Skyrtur. Bláar peysur.
Alls konar prjónaður nærfatnaðnr, f. börn, kv.menn k.menn.
Hattar. Karsketti. Suinar-Húfur.

Mikið af ails konar Leir- og Postulinsvöru.
Boilapör, margar tegundii, mjög skrautleg og ódýr.
Diskar, Skáiar, Mjólkurskálar og Krukkur.
The- og Kafíi „stell" m. m.

Emaleraðar Mjólkurskálar og Mál. Kaffi- og Te-Kðnnur.
„Kasseroller." Katlar. Múrskeiðar. Matarpottar o. m. fl.
Galvan. Yatnsfötur, Þvottabaiar og Brctti.
5 tegnndír af steinolíyél u m.
Hurðarlamir, Skrár og Húnar. Kofforts-skrár og Lainir.
Sporjái’n. Þjalir. Yasalinífar i mjög mörgum tegundum.
Skeiða-linííar o. fl.
B 0 L L A II.
Mikið af Kaffibrauði og Kcxi.
Niðursoðinn kjötmatur og Árcxtir. Syltctöj.
Chocolade. Cacao. Brjóstsykur.
M A RfiARÍ N E.
Mjög gúð tegund, selst mjög ódýrt. þá keypt er að mun.

k artöflur.

ALLS IvONAIl V A R Y A Y A It A.

c7 SófiavQrzlun &igKfúsar Cymunóssonar

fcesti

sálmabókin nýja, r,. útgáfa, í skrautbandi, gylt í sniðum.

Kostar 6 kr. Fæst einnig i ódýrara skrautbandi á 4 og 5 kr.
Er einkar hentug i f e r m i n g a r g j a f i r.

ljósmóðirin. Kenslubók handa yflrsetukonum. Ný endurbætt
útgáfa. Kostar að eins 2 kr.

almanak fyrir árið 11)00. Kostar 12 auia.

Auk þess flestar islenzkar bækur og mikið af útiendum, sem
einnig eru pantaðar, ef þær ekki eru til i bókaverzluninni.

TILBÚINN FATNADUR,

saumaður á vinnustofu minni, frá 22 kr.
klæðnaðurinn. reinh. anderson.

KORT,

margar þúsundir úr að velja —
óheyrt ódýr, komu með ,-Laura" i
verzlun

b. h. bjarnasonar.

Pröken I. II. Bjarnason annast
útsöluna, sem er i loftinu uppyfir
búð minni.

Gegn mánaðarafborgun fást
til-búin karlmannsföt eftir
sarnkomu-lagi hjá

f). Hnderaen.

„BAZAR"
Thorvaldsensfélagsins.

5 Almenningur er hér með •

? mintur á að fara að senda •

JJ muni til útsölu á nefndan •

• „BAZAR", sem byrjar 1. júni. •
— ítarlegar auglýsingar má

J lesa i „Framsókn" nr. 3, „ísa-

• fold"nr. 10, „Kvennablaðinu"

• nr. 2 og „Þjóðólfl" nr. 9.

Í* Jíoralöðunefndiq. *

Öll loforð áreiðanleg.

I

Jón í Tandræðuni: Hrar fæ ég reiötýgi icigð í dag?

Tonirni : en hjá "
1

Samucí ®lafssyni.

’ Þar þrjóta aldrei reiðtýgi, töskur,
beizli né svipur. En heyrðu: hann
lánar aldrei beizli né svipur þeim,
sem leigja sér i’eiðtýgi annarstaðar.
^ý og brúkuft reiðtýgi alt af til sölu.

Þar komið þið ekki að tómum kofunum.

Útfí. og áb.m. Þorv. l’orvarðsson.
Aldar-prentsmiðjan. — Rvík.

Gjaldgeng vara öll tekin. I

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0024.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free