- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
27

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

REYKJAVTK

•A-TTGHTX-SIIISrGKA– OGr EEBTTABLAÐ.

8. tbl. 1. árg.

Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au.,
en 50 au., of sent er með póstum.

1. Júní 1900.

Athygli manna er hérmeð vakið á því, að „Bazar"

Thorvaldsensfélagsins opnast í dag, 1, Júní, eins og áður er

aUglýst, í Austurstr. 6. Reykjavik, 1. Júní 1900.

^fjórm’q.

Beint frá Sviss:

Gull- og Silfur-Úr

eins vönduð og ódýr og menn geta
fengið með því að panta beint frá
út-löndum.

Magnús Benjamfnsson,

úrsmi ður.

jurtapottar

billigastir i verzlun

Friðriks Jónssonar.

&unémagarJ

vel verkaðir, verða keyptir fyrir
P E N I N G A

við verzl. „EDINBORG" i Keflavík,
Stokkseyri og Reykjavik.

Ásgeir Sigurðsson.
JlllsR. diramvara

mjög ódýr í verzlun

fridr. jónssonar.

é(r íiœnum.

Gestlr.

í Maímánuði hefir verið hór
mesti fjöldi aðkomumanna
víðs-vegar að. Þessa er oss kunnugt
um: Hatines sýslum. Hafstein
með frú sinni og dóttur, Pál læknir
Blöndal í Ey, sóra Helga Árnason
Ólafsvík, Halldór sýsium.
Bjarna-son, séra Ólaf Finnsson Kálfholti,
séra Guðm. Helgason Reykholti,
sóra Magnús Andrésson, séra
Jó-hann Þorsteinsson Stafholti, séra
Stefán Jónsson Staðarhrauni, séra
Gísla Kjartansson og sýslum. Björn
Bjarnarson. Nú eru hér staddir:
Sig. prófast. Gunnarsson
Stykkis-hólmi með frú sinni og dóttur,
Sigfús Bjarnarson konsúll með frú
sinni, verzlunarstj. Magnús
Ólafs-son Akranesi, verzlunaragentarnir
Páll Snorrason og Kristján
Jónas-son, hreppstjóri Guðmundur Oddsson
Hafrafelli við ísafjörð og ýmsirfleiri.

— „Yesta" kom í fyrrakvöld,
með marga farþega. Með henni
kom ritstjóri Einar Hjörleifsson,
er fór norður með „Skálholt" um
daginn.

13. Maí hélt cand.
Yilhjálm-ur Jónsson fyrirlestur í
Iðnaðar-mannahúsinu um Parísarsýninguna,
og sýndi fótógraf Árni
Thorsteins-son myndir á eftir.
Fyrirlestur-inn var eigi eins vel sóttur og
hann átti skilið, þó miklu skár en
venja er til, þegar aðgangur á
fyr-iilestra er seldur hér.

81S -1« i s10 k sto

Fynirlestnr

um

Cruðdóm Jcsi’i Krists

verður haldinn Hvítasuimudag tl. 6V2
síðd. i Good-Templarahúsinu. Allir
velkomnir. D. 0stlund.

Frækorn koma út ^og 15,

^ J ’ L I L ■ }lYOrjum mánuði.—
Stuttar greinir og sögur, kristilegs
og siðferðilegs efnis, ýms fróðleikur,
góður og gagnlegur fyrir alla. — Verðið
er að eins 1 kr. 50 au. um árið.

Útg. I). 0’stlund, Reykjavík.

Alþýðuskólinn

í Reykjavík

veturinn 1900—1901. Byrjar 1. okt.
Kennslutími 6 mánuðir.

I. deild: Islenzka, danska, enska,

reikningur.

II. deild: Sömu 11 ámsgreinar,

ásamt sögu, landafrœði
og náttúrusögu.
Fróðlegir fyrirlestrar á viku
hverri.

Kennslukaup: 30 kr. fyrir veturinn.
Rcykjavík 31. Maí 1900.
Hjálmar Sigitrðsson. Bjami Jóvsson.
Eiuar tiunnarsson.

1^.oma pósislúpsins.

Döjiur dauðakyrð hvíldi yfir ljorginni.
Sóliu hafði falið sig dag eftir dag, bak
við úlfgráau þokuhjúp, og napur
sunn-anbelgingur hvsti sig gegn um merg
og bein. Það sást varla nokkur liræða
á götunni, hvert scm litið var. Ilerinn
var hættur að halda samkomur sínar,
þvi enginn vildi koma á þær lengur,
vegna þess, lrvað bjart var orðið, enda
var ekki að hugsa til að fá einn
ein-asta aur upp úr þvi að koma þangað
lcngur. — Kross-systurnar gengu þó
enn þá urn götuna fram og aftur
hvíld-arlaust, eins og stóðhross, sem engan
hirði ’hefir. Jónína með Helgu, og
Jersabel með Guðrúnu.
Herkorling-arnar gongu hálfbognar 2 eða 3 moð
rauða fánann i hendinni — en það var
kynlegt, að enginn — hreint enginn
var á eftir þeim. — Karlmenn gengu
með jakkakragana uppbretta og
hatt-ana niður fyrir eyru, og kvennfólkið
með sjölin upp undir augum, og þar
innanundir með margvafinn klút fyrir
munninum. En mestur hluti fólksins
hafði lokað sig inni, og lá hálf sofandi
og jafnvel hálf dautt í einhverjum
dvala-dúr, lilct og l’ymirésa forðum daga í
ævintýrinu.

A.lt i einu heyrðist kallað: „Yesta
kemur! Yesta kemur!" og jafnskjótt
var lokið upp flestum hurðum og
glugg-’rtm í bænum. Og fólkið þaut út, út
á götuna, og niður á bryggjuna til
þess að sjá — fólkið — sem kynni að
koma með skipinu. Viðbragðið hefði
naumast orðið meira, þótt íbúar
jarð-arinnar hefðu verið kallaðir til hins
ofsta dóms, með hinum síðasta
lúður-hljóm. Þar voru menn í
andaslitrun-um, sem farnir voru að taka
andvörp-in. Þar voru haltir og hrumir menn
moð „influenzu" í augum og eyrum,
munni og nösum, lungum og öllum
öðrum lífiærum, Og þeir hröðuðu sér
út til að sjá, þótt sjáandi sæu þeir
ekki og til að heyra, þótt heyrandi
heyrðu þeir ekki. Og yngismoyjarrrar
kölluðu: „Skipið er komið með epli
og steina og þrjá undur-fallega. sveina"
og þær þutu skellihlægjandi út,

Og þar var skari af skorpnum
mey-kerlingum með íslenzka kvennliúfu og
í útlendri göngukápu. Og þær sögðu
einnig: „Skipið or komið! Skipið er
loksins komið!" Og þær tritluðu cinnig
út, og’ skipuðu sér í raðir undir
gaflin-um á Helga búð, því þær vildu einnig
sjá. Og gatan varð full, og bryggjan
varð full, svo þar komust ekki fyrir
fleiri. — Allir vildu þeir sjá. Og þar
urðu hnippingar og’ olnbogaskot, því
allir vildu sjá sem bezt. Og þeir litlu
gaígðust uudir handarkrikann á þeim
stærri, og þeir stærri skimuðu yfir
öxl-ina á þeim. ntinni. — Og allir stóðu með
eftirþrá og biðu hins mikla viðburðar.
— Og þar varð hljótt, hljótt eins og í
dauðra manna gröfum, og hjörtun voru
nærri hætt að slá.

Og sjá, þar kom bátur frá borði, og
í honum var einn farþegi. Og hann
steig i land. og gekk upp bryggjuna,
og hcilsaði lauslega þeim, er næstir
stóðu, og gekk svo upp i bæinn, en
sagði að öðru leyti ekki neitt.

Og fólkið sá hann, og fólkið ltorfði
á hann, hvernig hann gekk og hvernig
ltann heilsaði, ölduugis cins og það
hafði séð hann gjöra hundrað sinnum.

Og þar komu ekki fieiri.

Og fólkið gekk ánægt heini til sín.

Primus.

„Reykjavík" kemur dt 4 fístudðgum, 2 eða 4 jtður, eftir auglýsinga-þðrfinni, Auglýsingum sé skilað i Aldarprentsmiðju, helzt á Miðvikudðgum, en eigi síðar en fyrlr hídegl á Fimtudag,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0029.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free