Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
REYKJAVIK
^-ttc3-xj-5í"si3srgi-_a.- og- b’k.iett.ajbi.^a.að-
9. tbl. 1. árg.
Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar liér í bænum 25 an.,
en 50 au., ef sent er með póstum.
8. Júní 1900.
*fforzlunin
cfteyfíjavífi.
Með skipunum Vesta og Laura hafa miklar vörubirgðir
komið í ofannefnda verslun, Á meðal annars: Laukur, Kaffi,
Export, Kandís, Melis, Púðursykur, Hrísgrjón, Haframjöl,
Klofn-ar baunir, Overhead, Skraa, Reol, Reyktóbak o. m. fl.
cHsgair Sigurðsson.r^
cÆzyfívíPiingar ocj svaitamann.
Takið nú vel eftir.
Undirskrifaður selur fyrir óvanalega lágt verð í peningum
alls konar reiðtýgi: Hnakka, Söðla, Púða, Töskur, Höfuðleður,
Tauma, Olar og annað, sem að reiðskap lýtur. Aðgerðir eru fijótt
og vel af hendi leystar. Efni og verk hið vandaðasta. Gjaldgeng
vara er einnig tekin og borgunarskilmálar eru sérlega
aðgengileg-ir. Enn fremur hefir undirritaður frá 30. Júní næstkomandi 6—8
góða relðhesta eða eigi færri en að undanförnu með reiðtýgjum
og klifsöðlum til leigu handa reisendum, yfir tveggja til þriggja
mánaða tima. Þeir sem vildu sinna tilboði þessu, komi og semji
við mig fyrir miðjan Júní næstk. Munið eftir, að hús mitt er
Nr. 31 við Laugaveg.
Það tefur ykkur ekki að koma við hjá mér, því þið munuð
kom-ast að raun um að það borgar sig.
Enn fremur hefi ég fengið
ALLS KONAR NAUÐSYNJAYÖRU
sem selst fyrir peninga og alls konar gjaldgenga íslcnzka Yöru,
svo sem Siujör, Yorull, Sundmaga o. m. fi.
Virðingarfyllst.
<3i6n Jlsmunósson,
Söðlasmiður.
SaíífisRur
vel verkaður, stór og smár, og ýsa,
verður keyptur í sumar fyrir
P E N I N G A
við verzl. „EDINBORG" í Keflavik,
Stokkseyri og Reykjavík.
Ásgeir Sigurðsson.
Verzlun Friðriks Jónssonar
4 Vallarstr. 4
selur :
Fataefni og
Tilbúinn Karlmannsfatnað
rajög ódýrt.
%3’il loigu ósRasí
2 —3 herbergi með eldhúsi og
goymshi-plássi frá 1. okt., helzt. í eða nálægt
miðbænum. Upplýs. á afgr.st. ,Evíkur’.
Syrgjendur.
Elogant bréfsefni moð svartri
rönd, selur
1
c3ón (Bíqfsson.
INGÓLFSSTR. 6.
pappír, ódýrastan selur
Jón Óiafsson.
Lindarpenna allra-bezta selur
jón ólafsson.
cftiiföng alls konar.
Jön Ólafsson.
ÍIuuiS tíukkui 08
6 u a 1 , , JU™^-
FÖT fyrir mánaðarafbor«ttn fást hjá
Reinh. flnderson.
Olíumaskínur og
emileraðir Pottar
billegastir í verzlun
friðr. jónssonar.
Vallarstr. 4.
Sunómagar,
vel verkaðir, verða keyptir fyrir
P E N I N G A
við verzl. „EDINBORG" í Keflavík,
Stokkseyri og Reykjavík.
Ásgeir Sigurðsson.
# Alt frá þvi á dögum Adams hefir *
# klæðasniðið verið að breytast, on #
# föt eftir allra-nýjustu tízku gota *
# menn œtíð fengið saumuð hjá #
# Guðm. Sigurðssyni skraddara j
J Bankastræti 14. ♦
# Hvergi eins vandaður frágangur #
# og ódýreins oghjá honurn. Ábyrgst S
J að fötin fari vel. *
########################
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>