- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
32

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

32

Skemti- og fræðiblaðið „H A O K" geta menn pantað hjá

prentara Friðfinni Guðjónssyni, Reykjavik.

NÝ VERZLUN

Á AKRANESI.

VERZLUNIN I

»*

Verzlunin er nú tekin til starfa í húsum hr. G. P. Ottesens
undir forstöðu hr. ívars Helgasonar og er þar alls konar vara seld
lægsta verði gegn borgun í peningum og islenzkum vörum vel verkuðum.

Með „Reykjavík" var sent þangað:
Salt. Kaffl. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. Rúgmjöl.
Hris-grjón. Bankabygg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveiti.
Sápa. Margarine. Þakpappi. Lemonade Og margt iicira

Hvergi betra að verzla á Akranesi.

Hæsta verð gefið í peningum fyrir vel verkaðan Fisk og Sundmaga.

ABGEIli &>IGrUJZÍ)SSOJS.

Meö „Laura" komu

FÍN OG FALLEG FATAEFNI

í SUMARYFIRFRAKKA, FATNAÐI, og BUXUR.

cfíain/i. fJlnóerson.

i
i

BENEDIKT STEFÁNSSON,

sRósmiéur.

Hér með leyfi óg mér að tilkynna heiðruðum almenningi,
að óg fer nú með „Laura" til StykkishóJms og þaðan til
Patreks-fjarðar og Arnarfjarðar. Og hefi ég á þeirri ferð minni til sölu

w alls konar skótau,

svo sem alls konar Kvennskó frá 2.65—8.00; Karlmannsskó frá
3.00 — 9.00, og Barnaskótau frá 1.75—4.00 parið.

Ég þori að ábyrgjast, að þetta skótau er mjög vel vandað
og er óhætt að fullyrða, að betri kaup á skótaui fást ekki í
Reykjavik.

Enn fremur hefi ég Stígvélaáburð, Stígvélareimar og
ýmis-legt tilheyrandi skótaui.

I’ess skal gotið, að ég dvel í Stykkishólmi 10.—13. þ. mán.,
á Patreksfirði 15.—25., á Arnarfirði (Bíldudal) frá 26. Júní til 11.
JÚJi.

Þó ég sé fjærverandi verður vinnustofa mín, í Vesturgötu
(Aberdeen), opin sem að undanförnu, og bið ég hina heiðruðu
viðskiftavini mína að snúa sér til hr. Þorsteins Sigurðssonar
skó-smiðs, sem veitir vinnustofu minni forstöðu.

7. }úní 1900.

cfiaméifit Stofánsson.

ingers Saumavélar
Vasalmifar, margar sortir
Urfestar og
Brossier.
IVIagnús Benjaminsson,
úrsmiður.

C. Þorficlsson

úrsmiður

hefir tll sðlu

margs konar úr og klukkur,
gull- og silfurskraut haaáa
kvenn-fólki, borðknífo, gaffla og
vasa-hnífa, handsápu, ilmvötn og
spegla, úr og þrykkimyndir handa
börnum, rafbjöllur með öllu
til-heyrandi, telefóna og ýmiskonar
rafáhöld, svo sem gigtarvélar og
útbúningur til smærri og stærri
raflýsingar.

Smíða og gjöri við alls konar
rafvélar, úr og klukkur teknar til
viðgerðar; alt fyrir lægsta verð.
Yönduð vinna.

Gegn mánaðarafborgun fást
til-búin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

á?. J3nderset\.

* Kristján Þorgrímsson *

selur eidavélar og ofna frá

beztu verksmiðju í
Dan-mörku fyrir innkaupsverð, að
viðbættri fragt. teir, scm vilja
panta þossar vörur, þurfa ekki
að borga þær fyrirfram; að eins
lítinn hluta til tryggingar því,
að þær vcrði keyptar, þegar þær
koœa.

___

I Þingholtsstæti 23 geta þeir,
sem óska, fengið tilsögn í liandavinnu
yrir börn, frá 14. Maí.

Þórdís Þorleifsdáttir.

Daníel Símonarson

söðlasmiður í Þingholtsstr. 9

hefir tii böiu Söðla og Hnakka með

goðu verði.

Einnig 2 vel vandaða
Jórnvirkja-hnakka með svínaskinnssetu, með
niðursettu verði.

Enginn borgar betur

Sundmaga

en

ásgeir sigurðsson

Reykjavík.

Verzlun Friðriks Jónssonar

selur:

alís Ronar SRótau.

Útg. og áb.m. Þorv. þorvarðsson.
Aldar-prentsmiðjan. — Rvik.

Pappírinn frá, J6ni ÓlafsByni,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free