- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
35

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

REYKJAVIK

■a.tra-x.-s-esxitca-.a.- oö fbkttablab.

11. tbl. 1. árg.

Árgangurinn (alt að 20—2B tbl.) kostar héi i bænum 26 au.,
en 50 au., ef sent er með póstum.

22. Júhí 1900.

ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ.

.ÆSKAN’

BAR NA BLAO M EÐ MYNDUM

kemur út tvisvar i mánuði,
kostar 1.20 utan Reykjavikur,
en 1 kr. árg. hér í bænutn.

Blaðið „Reykjavik" f.ylgir
með í kaupbætir á ö 11 lieimili
þarsom ,Æskan’ er key)tt.

NÝ BÓK !

Út er komin bókin:

SPÁDÓMAR FRELSARANS

OG

UPPFYLLINGr PEIRRA SAMKVÆMT RITNINGUNNI
Ott MANNKYNSSÖGUNNI.

ETTIB CT. <3-. M ATTBiSOIT.

Bók þessi er þýdd úr dönsku. Heflr hún vakið allinikla eftirtekt
bæði á Norðurlöndum og anaarstaðar, þar sern hún er orðin kunn.
Auk þa-H, að hún er gefin út á uorðurlandamálunum, hefir hún verið
þýdd á ensku og þýzku. Efni hennar er að benda á það, hvernig
spá-dótnar Jesú Krists i nýja testamentinu hafa komið fram, og er jafnan
vitnað i veraldarsöguna til þess að sýna það.

Verð 2 kr. 50 au.

Aðal-útsölumaður:

HDavió ésílunó, tftayRjavíR.

/Jeir, som panta hjá mér utan úr
* sveitum Saumatrélar,
Stunda-klukkur cða Vasaúr, verða að
til-taka, hvað hluturiun megi kosta minst
eða mest.

Eoykjavik, 20. Jrtní 1900.

Nlagnús Benjamínsson,

ú r s m i ð u r.

FrækornlTa út Þ’L °?.15-

i hverjum manuði. —
Stuttar greinir og sögur, kristilcgs
og siðferðilegs efnis, ýms fróðleikur,
góður og gagnlegur fyrir alla. — Verðið
er að eins 1 kr. 50 au. um árið.

Útg. D. 0 s11 und, Roykjavík.

Daníel Símonarson

söðlasmiður í Þingholtsstr. 9

hcfir tii söiu Söðla og Hnakka moð

goðu vcrðt.

Eianig 2 vcl vaitdaða
Járnwirkja-h n a k k a með svinaskinnssotu, moð
niðursettu vcrði.

c£aRRaliiir *

eru beztir hjá

C. ZIMSEN.
<*######******##*####p

Gegn mánaðavafborgun fást
til-bvíin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

á?. Jlndcrseq.

w *-A n > s ’ 0 " k B,a

AU8turBtt»« smgerB »U1 beztu.

Sunómagar,

vel verkaðir, verða keyptir fyrir
P E N I N G A

við verzl. „EDINBORG" í Keflavík,
Stokkseyri og Reykjavík.

Áseeir Sienrðsson.

SAUMASTOFAN

14 BANKASTRÆTI 14

selur mönnum m.jög ódýrt.
Sauma-laun og alt sem til fata heyrir
hvergi ódýrara.

Mikið úrval af fallegum og
ódýr-um fataefnum. Mjög fljót afgreiðsla
eftir öskum.

Nú seljast tilbúin föt mjög
niður-settu verði hjá mjer. Skoðið þau
áður en þið kaupið önnur.
Virðingarfyist.

GUÐM. SIGURÐSSON,

KLÆÐSKERI.

SRrifari 80111 er fl->’’ltlu’og

c/ f skrifar læsilega,

getur fengið skriftir 4 stundir á dag
n okkra daga, fyrir 25 au. um kl.stund,
JÓN ÓLAFSSON, bóksali.

öll skáldrit H, Ibsens

(nýja útgáfan) eru til sölu. —
Upp-lýsingar á afgr.st. þessa blaðs.

^rúðurin í^nd.

Það var ró og kyrð í
Reykja-vikurbæ á Laugardaginn var, alt
fram að miðaftni, og allir í næði
og spekt við vinnu sína.
Vatns-dælurnar voru búnar að fá lrvíld,
og fróttir var ekki að fá hvernig
sem leitað var. Og þá var
auð-vitað ekkert að tala um. Alt í
einu rofnaði þögnin, því öllum
klukkum dómkirkjunnar var hringt
í sífellu, svo kvað við í öllum
bæn-u m. Hugðu sumir það herklukku
vera; skeggöld og skálma væri
runnin upp, og væri Guðmundur
kominn með botnvaipingana, vini
sína til að hertaka bæinn. — En
brátt kom það í Ijós. að engiti
mundi orustan háð, enda ómuðu
kirkjuklukkurnar bliðara en svo,
að þetta gæti verið
herklukku-hljómur. „Það á náttúrlega að
fara að gifta i kirkjunni", sögðu
ungu stúlkumar. Og röðuðu þær
sér út í gluggana, þar sem þær
bjuggust við, að brúðurin gengi
fram h.já. Og það var hringt og
hringt, hringt i sífellu og
hvildar-laust. Og stulkunum heyrðist
klukkumar segja: „Elskan min!"
Elskan mín!". Og stúlkurnar
þyrpt-ust að gluggunum og gægðust út
um hverja smugu milli
glugga-tjaldanna og gegn um þau. Allar
langaði þær til að sjá —
brúður-ina, hvitklædda, sem nú ætti að
fara inn að altarinu til að fá
hug-sjónir sínar uppfyltar eða —
fót-unr troðnar. í brjóstum þeirra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free