- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
44

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

44

Allir á fundi nema Pórhallur
Bjarnarson, Sig. Thoroddsen og
Halldór Jónsson.

„Fj.konan" virðist ekto fljótt
geta hætt sínum með öllu
ástæðu-lausa áburði á hr. D. 0stlund.
Þannig flytur hún hér um daginn
grein með fyrirsögninni: „Úr
bróf-um frá hr. 0stlund", þar sem hún
t. a. m. „skáldar upp" ýmislegu,
sem hann á að hafa ritað i
ame-rikanskt blað bæði um starf sitt
hér á landi og ísland og
íslend-inga. Rithætti „Fj.konunnar" i garð
þessa manns er svo háttað, að
það hlýtur að vekja viðbjóð hjá
hverjum hugsandi manni.

Út af þessari síðustu
„Fj.konu"-grein hefir hr. 0. sent ritstjóra
hennar nokkrar leiði’éttingar, sem
eru teknar hér upp orðréttar:

„Herra ritstjóri „Fjallkonunnar"!

Út af grein í „Fj.konunni" nr.
27 þ. á. ineð fyrirsðgninni: „Úr
bréfum frá hr. 0stlund" krefst ég
hérmeð samkvæmt
prontfrelsÍKlög-unmn að þér takið upp í 1. eða
2. tb!. blaðs yðar, scm kemur út
íéftir þennan dag, eftirfarandi
leið-’réttingar:

Það er ekki satt, að <>$>• hafi
skrifað í neitt blað, að ég hefði
hér 13 sálir í söfnuði. Ég liefi
öldungis ekkert skrifað um
]>að efni. Þangað til „Fj.konan"
færir fullgildar sannanir fyrir þessu,
verður hún að bera ábyrgð á því
sem hreinum og beinum
ósannind-um.

Nokkrir menn hér á landi fylgja
trúarskoðunum adventista. Sumir
þeirra eru btisettir htír í
höfuð-staðnum, sumir annarstaðar. Og
ég býst við, að þeir geti talað
fyrir sjálfa sig, verði þeir aðspurðir.

Um fjölskylduna, sem „Fj.konan"
vill láta vera svo alveg óþektn,
get ég gefið henni þær
upplýsing-ar, að hún var hér í bænum frá
því hún kom (26. nóv. 1897) og
fram á sumar 1898; þá fór hún
aftur til Ameríku. Húsbóndinn
heitir Skapti Halldórsson. Hvert
orð, sem ég hofi skrifað um þessa
fjölskyldu, eins og alt annað, sem
ég liefi skrifað, veit ég ekki betur
en að sé fullkomlega satt.

Sjöundadags-adventistar eiga
ekk-ert skylt, við þær skírnarathafnir
Mormóna, sem „Fj.konan" talar
um að hafi „farið fram i forar-

gryfjunum" m. fl. orðum. Vér
álítum þessa athöfn heilaga og
t-rúum, að hún eigi að fara fram
sem mest má verða samkvæmt
dæmi vors heilaga lausnara. En
að menn, sem skrifa eins og höf.
i „Fj.konunni", séu ekki látnir
vera viðstaddir við skírnarathafnir
adventista, vona ég að sé
almerm-ingi vel skiljanlegt.

Að endingu segir höfundurinn i
„Fj.konunni", að ég hafi „getið
þess" í blaði, að „sjónleikar
Leik-fólags Reykjavíkur séu mjög
við-vaningslegir".

Petta er heldur ekki satt.
Leik-félag Reykjavikur hefl ég ekki
nefnt á nafn í neinu blaði. En á
einum stað i blaðinu „EJvangeliets
Sendebud" (27. árg. 42. tbl., bls.
664) hefi ég vikið fám orðum að
skemtunum á íslandi, og þar standa
þessi oi’ð, sem eru alt og sumt,
er ég hefi skrifað um sjónleika:

„Forlystelserne ere faa paa
„Island. I Byerne har man i
„den senere Tid faaet adskillig
„Srnag for Theatervæsen, skjent
„der neppe kan være Tale om
,.„Kunst" i Forbindelse dermed."

Á íslenzku mundu þessi orð
verða þannig:

„Skemtanirnar eru fáar á
ís-„landi. í kanptúmmum hafa
„menn á seinni t.imum fengið
„talsverðan smekk fyrir
sjón-„leikum, þótt varla geti verið
„að tala um „list" í sanrbandi
„við þá."

Fleira gæti verið athugavei’t í
þessari „Fj.korru"-grein. En ég er
viss um að sönnunargildi hennar
eftir þessum upplýsingum sé farið
að rýrna svo mikið, að hún sé með
öllu óskaðleg fyrir mig.

Það danska blað, senr ég hefi
ritað í, heitir „Evangeliets
Sende-bud"; kemur það út í
Bandarikj-unum. Allir, sem óska þess, gota
hjá mér fengið að sjá og lesa það,
sem í því blaði er frá mór.

Rvík 17. júlí 1900.

David Ostlund."

Gestlr.

Auk þeirra, er getið var í
sið-asta blaði, komu með „Hólum"
Páll Ólafsson skáld rneð konu sinni
og dóttm’, og Porl. hreppstj.
Jóns-son frá Hólmum i Reiðarfirði.
Ýins-ir hafa og_ verið hér á ferðinni, svo
sem séra Ófeigur Vigfússon, Símon
Jónsson Selfossi, séra Sveinn
Ei-ríksson, séra Gísli Einarsson í

Hvammi í Norðurárdal, o. fl. Með

„Botnia" kom að vestan séra
Sig-urður Stefánsson i Vigur. Með
Skál-holt: séra Sigurður prófastur
Jens-son Flatey, séra Kristinn
Daníels-son Söndum, Snæbj. bóndi
Krist-jánsson Hergilsey, Oddur Jónsson
læknir, Jón Helgason verzlunarm.
ísafirði með konu sinni, Hallgr.
Jónsson barnakennari og Ólafur
Hjaltesteð verzl.m. — Með „Laura"
komu: Sig. kaupm. Sæmundsen
Ólafsvík, Sigurður Guðmundsson
frá Helli og nokkrir útlendir
ferða-merin. Nú eru hér staddir Björn
Bjamarson sýslumaður og Páll
pró-fastur Ólafsson.

Hingað til bæjarirrs komu með
„Laura" Magnús Einarsson
dýi’a-læknir, fröken Valgerður Johnsen
og cand. jur. Páll Vidalin.

Trúlofuð eru stúdent Adolf
Ven-del frá Þingeyri og fröken Kristín
Petersen, ICinar Björnsson
verzl.-maður og fröken llagnheiður
Sig-urðardóttir til hemilis í Hafnarfirði.

5. júlí gaf prófastur saman i
hjónaband: Friðrik Hallgrimsson
prest. að Útskálum og ungfrú
Bentínu Ilansínu Björnsdóttur.

Sklpallstl.

lO.Júlí: „Flora" (47 smálestir,
skipsstjóii L. Jóhannesen) fiá
Staf-angri. S. d. „Sverdrup" (145,
Jo-sephsen) kom frá Dysart með kol
til kolapöntunarfél. i Reykjavík.
S. d. „Perwie (237, H. C. Jensen)
til W. Christensens verzl. með
kol. 16. júli „Ragnheiður’ (72,
Bönnelykke, til W. Christensens
verzlunar. 17. juli: „Angelus"
(460, Joung), til Vídalíns. 18. júlí:
„Norðfjord" (65, J. E. Sörensen)
kom frá Seyðisflrði með Porstein
Erlingsson, forstöðum.
fiskiveiða-fél. „Garðar". 20. júli: „I.aura"
(649, Cristiansen), frá
Kaupmanna-höfn. 21. júlí „ísafold" til Brydes
verzl.

Dánir í Roykjavfkursókn.

10. Júlí: Sigríður Jónsd., ekkja
áSyðstu-Grund (68ára). 11.: Hilde,
skipstj. á galeas „Island", norskur
maður kvæntur (á 70 aldri). S.d.:
Salvör Brynjólfsdóttir, gift kona
við Laufásveg (35 ára). 13.: Einar
Einarsson frá Einarshöfn
viðReykja-vík (20 ára). 18.: Drengur á öðru
ári, sonur Jóns Ólafssonar bóksala.
19.: llúsfrú Rósa Jónsdóttir (frá
Skálholtskoti), var til heimilis við
Skólavörðustig.

;^verjum 6er að 6orga ?

Vegna hverra leyfist vínsalan i
landinu ?

Ekki leyfist hún vegna
bindindis-mannanna, sem vinna af öllum
mætti að þvi, að útrýma vínrrautn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free