- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
46

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

46

Nýjar birgðir af
skrifföngum:

póstpappir, umslög, lindarpennar
o. s. frv.

JÓll Ólafsson, Ingölfsstr. 6.

Blaða-heldur,

hentugar til að geyma blöðin i;
halda 6 blöðum sínu af hverri
tegund, mörgum tölubl. af hverju.
J6n Ólafsson, Ingólfsstr. 6.

Bréfa-heldur,

reikninga-heldur.

Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6.

Stephens’ blek

í byttum og brúsum.
Jón ólafsson, Ingólfsstr. 6.

2. Sinói

af Ljóðmælum eftir

Pál Ólafsson,

með mynd skáldsins, kemur út í
lok næsta mánaðar.

Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6

Allar útlendar bækur

frá öllum löndum útvegar örugt,
ódýrt, áreiðanlega

Jón Ólafsson, Ingólfsstr. 6.

SaltfCsRur

vel verkaður, stór og smár, og ýsa,
verður keyptur i sumar fyrir
P E N I N G A

við verzl. „EDINBORG" i Keflavik,
Stokkseyri, Reykjavik ogAkranesi.

Ásgeir Sigurðsson.

I*###*###***#**«#***#l

Kristján f’orgrímsson

selur eldavélar og ofna frá

beztu verksmiðju í
Dan-mörku fyrir innkaupsverð, að
viðbættri fragt. Þeir, sem vilja
panta þessar vörur, þurfa ekki

að borga þ:cr fyrirfram; að eins
lítinn hlutft til tryggingar þvi,
að þær verði keyptar, þegar þær

# koma. J

"^##################

Enginn borgar betur

Suiidmaga

en

kartöflur

danskar nýkomnar til

C. ZIMSEN.

* heflr gullkapsel með
%S)U,jJClol tvt;imur myndum.

Finnandi skili þvi gegn
fundar-launum til

Sigfúsar Eymundssonar.

eyjatada, ágæt, fæst til

kaups. Menn semji við

sigfús eymundsson.
1 RarS&rai {yr ei,uhl"með

M. J»VJ cða án husgagna,
á góðum stað í bænum, til lcigu frá
1. ág. Utg. visar á._

JSrSItjotnaé o.JÍ.

hvort heldur úr ull eða silki.
Jóntna Magnússon, Kirkjustr. 4.

handa einhl. manni
2 skemtileg herbcrgi
í miðjum bænum. Utg. visar á.

cMoróió á <3örfa.

(Sjá III. árg. „Hauks".)

cfaigu

* * »

Krí^plrnrn koma t>-

I KXjiVUlil ; hverjum mánuði.
-Stuttar greinir og sögur, kristilegs
og siðferðilegB efnis, ýms fróðleikur,
góður og gagnlcgur fyrir alla. — Yerðið
er að eins 1 kr. 50 au. um árið.
Útg. D. 0stlund, Rejkjavík.

ásgeir sigurdsson

Reykjavik.

„HAUKUR",

alþýðlegt skemti- og
fræði-rit með myndum,

flytur eingöngu úrvals skemmtun
og alþýðlegan fróðleik. Hann fær
alstaðar eindregið lof,
semfyrir-taks skemmti- og fræði-rit, og er
þar af leiðandi at verða
útbreidd-a s t a b 1 a ð 1 a n d s i n s, þótt hann
só að eins á þriðja áii.
Argang-urinn, með mör gum íslenzkum
landslagsm yndu m, er yfir
3 0 arkir, og kostar þó að eins
2 krónur. 1.—2. árg. eru upp
seldir.—Pantið 3. árg. sem allra
fyrst, áður en hann þrýtur.

Dömur og stúlkur

geta fengið tilsögn i margs konar
hannyrðum hjá mér.

Einnig býð óg áteikning og máluð
munstur til að sauma eftir.

Mig er að hitta heima frá 11—1.

Sigríður E. Sæmundsson,

Pingholtsstræti 23.

£ aukur, Tvibökur, Kringlur,
Stangasápa, Handsápa, og alls
kon-ar kryddvörur o. fl. nýkomið í

verzlun

<9. iSuðmunóssonar

s k r i f a r a .

Sunómagar,

vel verkaðir, verða keyptir fyrir
P E N I N G A

við verzl. „EDINBORG" í Keflavík,
Stokkseyri, Reykjavik og Akranesi.

Ásgeir Sigurðsson.

Saxonia-Saumavélar

eru ódýrastar hjá

_c. zimsen.

íslenzk umboðsverzlun,

selur allskonar íslevzkar vörur á
marköðum ei’lendis og kaupir inn
allskonar útlcndar vörur og sendir
um allt ísland. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun. Einungis fyrir
kauprnenn.

Jakob (xunnlögsson,
Kjöbenhavn, K.

Eftirfaiandi auglýsingu heflr
hér-aðslæknirinn látið mér i té:
„í kjallaranum er engin
skar-latssótt, og þess vegna óhætt að
fara inn í búðina."
Héraðslæknirinn í Rvík, 20/7 1900.
tí. Bjórnsson.
Rvik, Laugaveg 22, 21/, 1900.
6r. Gitðmundsson

skrifari.

ódýrust fataefni

fá menn nieð þvi að láta
SVEIN ÁRNASON
Fischerssundi I

panta þau eftir sýnishornum, er
hann heflr af þoim. Fyrirfram
þarf eigi að greiða nema lítinn
hluta af andvirðinu; Kona hans
tekur á inóti pöntunum þegar hann
er ekki heima.

Giegn mánaðarafborgun fást
til-búin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

íf- JInderaer\.

Utg. og áb.m.: þorv. PorvarðBson.

Aldar-prenismiðjan. — Itvík.

Papi.írinn frá Jóni OlafBsyní.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0048.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free