Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
REYKJAVIK
.a-txghj-ysiisrgki^- oc3- rbbttablað.
10’. tbl. 1. árg.
Irgangurinu (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au.,
on 50 au., of sont er moð póstum.
3. Agúst 1900.
ALT FÆST í THQMSENS BÚD.
EypöettíUiifla
vcróur Raíéinn 1-2. á-g-ú-s-f nœsíRom-
anói á sicííum vdli Jyrir ausían Cyrar-
BaRRa.
cfflcnn sRcmta scr vió:
RÆDUR. SÖNG. HORNAMÚSSK.
GLÍMUR. KAPPHLAUP. DANZ.
Eyrarbakka, l. Ágúst 1900.
dorsíöéunefnóin.
Sigfiis Eymuiidsson
Rcfir ccííó íií söíu úrvaí af falhgum
LANDSLAGSMYNDUM.
ódýrust fataefni
fá menn nieð þvi að láta
SVEIN ÁRNASON
Fischerssundi I
panta þau eftii’ sýnishornuin, er
hann hefir af þeim. Fyrirfram
þarf eigi að greiða nema litinn
hluta af andvirðinu. Kona hans
tekur á móti pöntunum þegar hann
er ekki heiina.
fot fyrir mánaðarafborgun
hjá r. anderson.
\öjramœrm.
(Sjá III. árg. „Hauks".)
Af þvi
að nú er farið að liða á sumarið, j
sel ég nokkur
sumarfrakkaefni
inoð ] 5°/0 afslætti.
jJuÖm. ^icjurböson,
14 Rankastr. 14.
fuglafræ
fæst i verzlun
Sturlu Jónssonar.
FOR GEMYTLIGE MENNESKER.
Humoristlske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artikler til
Moro i Selskaber, Model-Photographier fra
35 sro. Plkante Beger, Skriv efter Prisllstelt
og indlæg 16 ere I Islandske Frimærker.
J. A. Larsen
_Lille Kongonsg. 39. Kblivn.
Kaupið
fJCapprciéaRcstinn
lians Daniels Daníelssonar
og vinnið v e r ð 1 a u n með lionum á
þjóðhátíðinni á Eyrarbakka.
6œnum.
2. Ágúst.
Margir hafa komið hingað t.il
bæjarins undanfarna daga til þess
að vera á þjóðhátíðiimi. Veður
var hið hezta, og þó margt liafi
veriðfundið aðhátíðahaldinu
undan-farandi, þá söknuðu menn nú
al-ment hátíðarinnar. Enda er ekki
rótt að segja, að slik hátið sé
ó-þörf. Og með allri virðingu fyrir
messugjörðum og öðrum
samkom-um, þá var engin ástæða til að
taka hátíðina undan, framar en þær,
sem er utan húss. Ef kirkjan
ekki þolir noklcur messuföll, þá er
hún sannarlega á völtum fótum,
og þeir sem eru vanir að svala
sinni andlegu þörf í kirkjunni á
hverjum sunnudegi, hefðu gott af
til tilbreytingar að taka einhverja
postilluna, hugvekjurnar og
bæna-kverið og iesa. En það er satt,
að fleira ber fyrir augun í
kirkj-unni. En þjóðhátiðin er ómissandi
fyrir almenning. Þeir, sem hafa
valda gæðinga. til að skemta sér á
þegar þá lystir og margt annað til
að hressa sig með, þeir sakna
henn-ar ekki. En hinir, sem litið hafa
af öðru að segja um dagana, on
að vinna baki brotnu fyrir sór og
sínum og verða að fara Qestrar
á-nægju á mis, þeir hafa mikla
á-nægju af Þjóðhátíðinni, bæði sjálfir
og svo börnin þeirra, sem mörg fá
lítillar ánægju að njóta, en vita
að eins, að börn „heldra"-fólksins
fá svo margt; þetta mun líka
þeg-ar í æsku draga skugga á líf margs
unglings. Það er því sannarlega
ástæða til a,ð gera sér ómak fyrir,
að þjóðhátiðin haldist við, og ekki
er til ofmikils ætlast, þó þess væri
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>