- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
56

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

56

eyii, séra Jón GuWorinsson
Hjarð-arhoJti, Bernliard Laxdal
verzlun-arrn. og agent, séra Helgi Árnason
Ólafsvik, Arnót Árnason (fráCicago)
með frú sinni, Pótur Thomsen
verzhmarm. Búðardal, frk.
Ingi-björg Torfadóttir fiá Ólafsdal, frú
Ásthildur ThorsteinsBou frá
Bíldu-dal og dóttir herrnar, frk. Katrín,
Guðmundm’ Jónasson verzlunarstj.
i Skarðsstöð og Einar bróðir harrs,
Hjálmar Sigurðsson verzunarm.
Stykkishólrrri.

Með „Ceres" komu hingað til
bæjarins: landshöfðingi, biskup,
amtmaður og landiæknir, Óiafur
Rósinkranz biskupsskrifari, ritstjóri
Hannes l’orstoinsson, I’orgrimur
Johrrsen læknir og t’rú harrs,
Guð-mundur Podákssorr cand. mag.,
Bjarni Sæmundsson adjuukt,
Har-aldur Níelsson cand. theol., frú
Guðlaug Jensdcttir, I’órður
Jens-son cand. phil., David Wstlund
trú-boði, frk. Kristin Pétursdóttir, Jón
Jónssorr (fyr kaupm. í Borgarnesi),
Eggert Eiríksson Brienr.

Með Skálholti komu: Andrés
Bjarnasoh söðluasmiður, Ólafur
Hjaltested agerrt Thomsens vetzl.,
Eriðrik Eggertsson skraddari (úr
mælingaferð sinni i kritrgum land),
Jón Sveinsson trésmiðameistari með
kontt sinni, fór vestur i Ólafsvík
landveg fyrir skömmu og gifti sig
þar fröken Elísabet Árrradóttur.

Með „Laura" komu: irerra
bók-sali Sigfus Eymundssort, Jón
I’órð-arson kaupmaður, Jón Vestdal,
Sigurður Pétursson
mannvirkja-fræðingur, frk. Elisabet Stefferrsen,
frk. Sigriður Sigurðardóttir
(fanga-varðar) og frk. Arrna Llelgadóttir.
Einnig voru með nrargir útlendir
ferðamenn.

Með „Laura" komu frá
Winne-peg: Einar Jochumsaon og dóttir
hans, frk. Júiiana, Kristgeir
Jóns-son (fór til Ameriku r vor, úr
Skorradal), Árrri Árnason moð kortu
sinni (rrorðan af Molrakkasléttu),
frk. Solveig Sveinsdóttir
(systur-dóttir séra Jóhanns
dómkirkju-prests), frk.
SigurbjörgÞorvaldsdótt-ir (úr Kjós), JÓh. lljörtur Pálsson
(úr Borgarfj.sýslu) og frú Jóhanna
Arenz.

Auk alis þess, sem aður er gotið,
hafa verið hér á ferðinni: Olafur
Guðmundson læknir og frú harts,
séra Jón Thorsteinsson á
Pingvöll-um, séra Ólafur Ólafsscfa í Arnar-

bæli, séra Brynjólfur Gunnarsson
Grindavík o. fl.

Með „Geres" fóru utan: Ditlev
Thotnsen konsúll, Haligrímur
Mel-sted bókavörður, frk. Kristin
Pét-ursson, stúdentarnii Sveitm
Björns-son, Páll Sveinsson, Páll Egilsson,
Guðm. Porsteirrsson, Vernharður
Jóbannsson, Björn Magrtússon,
Adolf Wendel, Ágúst Bjarnason,
Sigurjón Markússon o. fl.

Ýmsir hafa brugðið sér tjut tu úr
bænum í sumar i lengri og skemmri
ferðalög sér til hressingar og
skemt-unar. T. d. er nú séra Jón
Helga-sart dócent norður i landi, en frú
hans og börn austur í Odda. Dr.
Jón Porkelsson (yngri) heflr og
brugðið sér austur i sýslur með
frú sinni og syni. Loks fór
Guð-jón úrsmiður Sigurðsson, ásamt
fleirum, norður á Blönduós fyrir
skömmu og sat i brúðkaupi Gisla
ísleifssonar sýslumanns
Húnvetn-inga. _

Á Miðvikudagskvöldið las
kenn-ari Halldór Briem upp nýjan leik
fyríí- „Leikfélági Rvtkur".
Leikur-inn heitir: Ingólfur Arnarson, og
er um landám hans hér á landi.

Á Sunnud. kemur hafa
Good-Teplarar hér í bænurn ákveðið að
fara skemtiför fram að Nesi,
von-andi að veðrið verði gott, eins og
vant er þegar þeir skemta sór.

Sklpailsti.

23. Júli: „Dronning Sophie"
(248 smál., skipstj. Wellumsen) til
Ásgeirs Sigurðssonar frá Grairton.

25.: „Progres" (134, Andreasen) til
Ásg. Sigurðssonar. S. d. „Atrgust"
(77, Dreioe) til H. Th. Thomsen.

26.: „Vesta" (688, Holm). 27.:
„Cuzco" (2505, W. S. Shelfcrd)
enskt skemtiskip. 4. Ágúst: „Anna"
(88-, Rasmussen). 6.: „Botnia"
(565, Jens Pilegaard Bay) með
dönsku stúdentana. S. d. „Oeres"
730, Kjær). 9.: „Angelus" (460,
Janny) skip „Zöllner & Co. 15.:
„Kronprirrsen Victoria" (299, 0.
Hauge) til Ásg. Sigurðssonar. 18.:
„ Valdernar" (88, S. N. Albertsen)
til W. Fischers. 22.: Catrine" (74,
Aanensen) til Björns
Guðrnunds-bonar. 23.: „Hrúteyri" (52,
Chri-stiansen)fráSandgerði. 25.: „Laura"
659, Christiansen) frá Khöfn.

^afnalciðBlo íil ílc^javí^ur.

Hvenær muri hún koma? Pannig
hafa einstakir Reykvíkingar spurt
sjálfa sig, er þeir nú á ferðum
sin-um umhverfts landið hafa meðal
annars séð: vatnsleiðaluna á
ísa-firði.

Hún er trú fullger. Aðal
vatns-pípan er hér um bil 1700 álna
löng; en auk þess liggja pipur til
ýmsra húsa. Fiinm vatnsból á
ýmsum stöðurn í bænum eru
ætl-uð þeim, sem ekki hafa ráð á að
leiða vatriið til húsa sinna, en
margir munu þó að likindum reyna
að gera það. Vatnsleiðsla ísafjarðar
kostaði tæpar 10,000 krónur.

Ekki varð Reykjavík fyrst i þessti
efni. — Vonandi að hún verði þó
ekki siðust.

Heflr annars nokkur hugsað um
hvað vatnsleiðsla kostar hingað til
bæjarins?

Væri ekki gerlegt að leggja
nið-ur fyrir sér kostnaðimr? Pað er
enginn háski skeður fyrir það, þó
menn viti hve iniklu þarf til þess
að kosta ef til kæmi.

Auðvitað er það, að gjöldin eru
nóg á bæjarmönnum, en nrest er
þó óánægjan út af því, að
mönn-um virðist svo fjarska lítið gagn
verða að þessum skildingum, sem
renna í bæjarsjóð, hverju sem það
nú er að kenna.

En ætla menn yrðu ekki fúsari
til að leggja fé í þarfa-fyrirtæki,
sem auðsætt væri að hefðu bæði
hagræði og annað gott i för með
sér?

Svo er líka annað að athuga í
sambandi við þetta. Læknar vorir
segja að ýnrs veikindi hér í bæ
muni stafa af vondu neyzluvatni,
t. d. taugaveiki o. fl. En ef svo
er, þá mega bæjargjöldin hækka
að mtrn, svo það só ekki betra en
að sitja með alla þá vesöld, sem
leitt getur af vondu neyzluvatni;
því hvað geta menn, ef heilstina
brestur ? Pað er eins hér og í svo
mörgu öðru, að menn spara oft
eyrinn en kasta krónunni þegar
um heilbrigði manna er að ræða.

J&vceði.

Sungfð á Hkcratidegi Eyrbekkinga,
12. Ágúst 11100,
Hjólið trða hratt fram líður
horfln brátt er þessi öld.
Sjónarhringur hár og víður
hvelflst yflr Söguskjöld.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free