- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
68

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

68

Mtinið eftir

aðpanta ykkur Limmouaði, Sodavatn,
Edik og Gerpulrcr, nœta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ödýrt. Verðlisti sendist ef óskað er.

Gosdrykkjaverksmiðjan „GEYSIR" Rvfk.

nýkowiið efni

í vctrarkápur

frá 25—30 kr., Iilýjar og góðar.

&uém. Sigurésson,

Bankastr. 14.

íns og aður veiti ég
stúlk-um í vetur tilsögn í aBBs
koiiar hannyrðum.

Kenslau byrjar’ eftir 1.
Októbcr.
Hjá mér fást alis konar
áteikn-uð stykki til ísauitis (livit og
mis-lit) og alt verkefni til lianuyrða,
silki o. íi. Ateikning á flauel,
silki, kJæði, angóla, hörléro|)t og
hvers konar tau, er fljótt og vel
af hendi loyst.

IijgiÉíjörg Sjarnason,

. Að ai s t ræti 7.

Soff’ia SmiíR,

Hafnabsræti 16.,
kennir ýmsar hannyrðir og teiknar
á klæðí.

t, Stafrófskver
Ji Nýtt barnagull

3 eftir í’. Thoroddsen
«

s
0)


Jjýsing íslands

og íioiri góðar bækur

fást lijá m

Sagurði Jónssyni, bókb. £

n
o*

3
<<

3

a
c

KiTPkorn konia út L °B I5-

i iCC<J\ Jlll j (,verjum inánuði. —
Stuttar greiuir og sögur, kristilegs
og siðforðilegs efnis, ýms fróðleikur,
góður og gagnlegur fyrir alla. — Verðið
er að eins 1 kr. 50 au. um árið.

Útg. D. Ostlund, Reykjavik.

aiiir,

ættu að murta eftir að kaupa
föt sin og láta sauma á
sauma-stofurini

■ Bankasiræti 14.

Odýrasta satnnastoían i bænum.

cMoróié á <3örfa.

(3já III. árg. „Hauks".)

[-Saxonia-Saumavélar-]

{+Saxonia-
Saumavélar+}

eru ódýrastar

C.ZIMSEN

Út;r. og áb.m.: Þorv. Þorvarðsson,

Aldar-prentsmiðjan. — Itvík.

björn símonarson

GULL- og ÚRSIRIflUR

12 LAUGAVEG 12

tekur að sér alls konar Gull- og Silfursmiði.
Einnig er gert við Úr og Klukkur fyriv míiina verð en
hjá öðrum hér í bæ. — Sömuleiðis s e I ég alt til TJ r a og
Klukkna uiiklu ódýrar cn aðrir.

Með „Vesta" kom mjög mikið af ahs konar

Gull- og Silfurstássi,

sem ég sel mjög ódýrt. Úr miklu er að velja. — Komið í
tíma, því það allra-fallegasta fer auðvitað fyrst.
Virðingarfyllst.

Jljörn Simonarson.

m

BAÐMEÐUL

hvergi betri né ódýrar en í verzl. Edinborg á Stokkseyri, Akranesi
og Reykjavík.

Sfióvorzlun J2. JSúévŒssonar

heflr fengið með „Vesta" kvennskó af mörgum tegundum, flóka
skó, dansskó, morgunskó, hnept stigvéi, barnaskó,
sum-arskó, barnasti gvél, karlm.stígvél og margt fleira af ágætum
og ódýrum skdfatnaði.

^^KiBRUBUM almenningi í Eeykjavik og víðsvegar um alt
land, gefst hér með til kynna, að ég hefi sett á fót

maRanisRa viégaréar-vinnusíofu

einnig

Bjoléráffar- og Jácjunarút&únaé

og vil ég vinsamleg benda mönnum á að nota þessa nýung.

Hjóldráttur og fágun á ails lconar stálvörum, sérstakloga
skegghnífum og læknaáhöidum. Viðgerð á hjólhestum (cykle,)
byssum, saumavélum og alls konar mokaniskum vélum.

Ennfremur ótbúnað á alls konar rafmagnsáhöldum, t. d.
húsamálþráðum, hrmgingaráhöldum o. fl.

Steypi úr kopar, eir og nýsylfii, stykki sem þarf að setja
í vélar að nýju, beizlisstengur (ný mót), svipur o. m. fl.

Sérstaklega skal þess getið að ég sol góða og ódýra, rokka,
með því að ég hefl á vinnustofu minni alþekta, mjög góða
smiði, sem renna rokka og annað manna bezt.

Ég vil leyfa mér að benda hinum heiðruðu trésmiðum i
Reykjavik á, að þoir geta fengið ront’á vinnustofu minni fljótt
og ódýrt það sein þeir þarfnast.

Að endingu skal þoss getið, að ég panta fyrir menn eftir
verðskrá vélar og vélaáhöld frá hinum stærstu verksmiðjum á
Þýzkalandi, fyrir lágt vorð, og með ábyrgð.

xJlíeæanóar tjfeíssen.^

Orjótagötu 4. Kirkjustræti S.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0070.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free