- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
274

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

glumra, fabir iians, liaíi þá verib andabr, því hvergi kemr iiann
vi& sögur, og verfer ])afe afe vera mishermt, afe Skagi Skoptason
hafi farife tii Islands í Eyjafjörfe af missætti vife liann (Ldn. 3.
16), nema svo sö, afe þetta haii verife fyrir daga Haralds
hár-fagra, og haíi hann ílúife vestr um liaf og liafzt þar vife, þángafe
til landife för afe byggjast; má koma þvf lieim á þann liátt, og
er þafe þá vottr þess, sem og ræfer afe líkindum, afe Eysteinn hafi
og verife Mærajarl (hérumbil 800—820), scm Rögnvaldr sonr
hans; cn af Upplöndum var þó ættin kynjufe. Ivar, i’afeir
Ey-steins, cr nefndr Upplendíngajarl, og hefir þá sonr hans mefe
mægfeum komizt til ríkis á Mæri. Laungu sífear voru jarlar á
Upplöndum mefe því nafni, svo sem fafeir Ilákonar Ivarssonar,
og hefir haldizt þar annar ættleggrinn, en hinn á Mæri.

Rögnvaldr átti Hildi, döttur Hrölfs nefju; þrír voru synir
þeirra: þörir jarl ])egjancli, Ivar og Iirölfr. Prillusonu átti hann
og þrjá: Einar, Hallafe og Hrollaug, segir svo, afe þeir væri miklu
eldri en hinir skírbornu synir hans; Ivar föll í Sufereyjum, og
hefir þafe verife eptir 880, því ekki för Haraldr fyr vestrferfe sína.
þafe fer og milli mála, sem Vatnsdæla segir, afe Ivar hafi fallife í
Hafrsfirfei, og hafi Haraldr þá geíife Rögnvaldi Orkneyjar í
sonar-bætr; ]>ví þá átti ltann enn ekki ráfe á þeim eyjum, n5 neinum
Iöndum vestr þar. Rögnvaldr sendi Sigurfe, bröfeur sinn, til afe
stýra eyjunum; hann réfest til felags vife þorstein raufe, og hefir
líklega iifafe þeirra lengr; en eílaust fer þafe milli mála í Eiglu,
þegar lnin nefnir liann sem jarl í eyjunum, þegar Björn liöldr
var útlægr gjör úr Norcgi (906; Egils s. kap. 33), enda er hann
afe eins uefndr þar, í svip, og raskar ]>afe ekkert sögunni, og má
þafe vcl hafa verife Torf-Einar sem eptir liann kom í eyjarnar,
og sem vftr höldum afe lifafe haíi framundir 920, ef ekki lengr,
og verife þar jarl frá 890—920. þegar Einar för vestr var Hrólfr
enn heima mefe föfeur sínum, og þeir IlroIIaugr. Af Gaungu-IIrólli
og útfcrfe hans hafa nienn litla vitneskju í vorum sögum; en
eptir ]>ví sem næst verfer komizt, bæfei af vestrferfe Ilaralds og
aldri Sigurfear jarls, og vifeskiptutn hans vife þorstein raufe, þá
eru allar iíkur til þess, afe hann liafi ekki farife úr Norcgi fyr
en svosem 890. Nú haffeist liann lengi vife á Skotlandi og í
Sufereyjum, áfer hann færi til Frakklands, og átti böm á Skotlandi,
því Ilelgi Ottarsson, Bjarnarsonar austræna, tók á Skotlandi afe
her-fángi Nifebjörgu, dóttur Kafelínar Gaungu-IIróIfsdóttur. Osvífr hinn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0288.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free