- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
285

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

299 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNCiA SÖGUM.

mun sfóar lönd en á Rángárvöllum. Ágætastr þar er Hrafn
hinn heimski, sjötti mabr talinn frá Haraldf hilditönn (þrándr gamli

— þöröifr voganef — Vemundr orfelukárr — Ævar — Valgarbr

— Hrafn heimskí; Landn. 5. 1, Njáls s. káp. 25), hann kom úr
þrándheimi, Jivort sem nú mákalla æít lians ílenda þar ebr eigi.
«Hann var liii) mesta göfugmenni". Jörundr go&i var sonr hans;
hann er og talinn meb landnámsmönnum, og nam land i’yrir vestan
I’ijöt, og bjö á Svertíngsstöbum; för hann eldi um land ab fomum
landnáma sib, bygbi hof og Iagbi Iönd til. Jörundr gobi er talinn
nieb mestu liöfbíngjum á landi eptir landnám. Hann átti þorlaugu,
dötturHrafns llængssonar. Meb því móti komst hann ab Hofslandi
eptir dauba Hrafns (950) og ab goborbi þeirra Ilængssona. Synir
þeirra Jörundar og þorlaugar Hrafnsdóttur voru þeir Ulfr örgobi
og Valgarbr grái. Nú tvídeildust ættirnar frá Jörundi goba.
Dal-verja goborb, er kallab var síban fyrir austan Fljót, tók Ulfr örgobi,
sonr Jörundar. En Valgarbr grái fékk Hofs land, og goborb ]>ab er
þar fylgbi meb, eptir föbur sinn. þribja fomt goborb á
Ráng-árvöllum hafbi Mörbr gígja. Ilann átti Unni eina dóttur barna;
hennar fékk Valgarbr (hérumbil 972) og komst svo nærfellt allt
Rángárþíng í ætt Jörundar. Nú má af þessu vel sjá um aldr og
útkomu Hrafns hins heimska; þab er þá aubséb, ab hann er ekki
meb elztu landnámsmönnum, því hann er einum lib síbar, en
Ketill hængr, en jafnliba Hrafni Ilængssyni, þar sem hann átti
dóttur Hrafns. Nú fæddist Hrafn 879; nokkrtt eldri mabr mun
þó Iirafn heimski vera, og lætr nærri ab hann hafi komib út um
aldamótin 900, og sést af því, ab æbi seint varb numib milli
Eyja-fjalla og Markarfljóts. Ekki tjáir ab miba aldr Ketils vib
ættlib-ina frá Haraldi hilditönn. Sé Hrafn heimski frcddr um 870,
þá ætti þrándr hinn gamli ab vera fæddr um mibja áttundu öld
(um 740), en þab er nú ekki áhorfs mál, ab Haraldr hilditönn,
fabir hans, lifbi latingu fyr í forneskju; vili menn fara eptir ætt
Hrafns, þá liefbi Haraldr hilditönn átt ab lifa fram á mibja
átt-"ndu öld, en þó hafa menn sett aldr lians og Brávallabardaga á
öndverba þessa öld (um 720) og kemr þab þó í bága vib ])á einu
a’tt, sem talin er frá Haraldi. Hrafn heimski mun bafa andazt fyrir

Jörundr, sonr hans, er talinn meb höfbíngjum landsins ttm 940.
Jörundr var ])á látinn er Njála hefst, um 9G9. Hrafn liinn heimski
Var afl Valgarbar grá (t 1009), en lángafi Runólfs í Dal (fæddr um
•’40); má af iillu þessu allvel ætla á um aldrHrafns hins heimska.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0299.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free