- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
292

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

6

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

þessi ætt libi undír lok. þorgils orrabeinsfóstri var þá barn ab
aldri, en síban var hann lengi í utanferbura. Var hérabiö nú
höfbíngjalaust, og er ekki hægt ab segja, hverir þar hafi verib
hörabsrábandi j)á, nema hvab Elliba-Grímr kom subr þátigab um
þetta leiti, og er ]>ab þá ab líkindum hann, sem mesta
hérabs-stjdrn hefir tekib ab sér. Eptir 960 var Asgrímr sonr lians
ágætastr mabr í því hérabi, og var lánga æíi síban.

Grímr, systursonr Veborms jarls, hafbi fyrir laungu numib
Grímsnesib ab nebanverbu, og ber þab nafn eptir honum; en
Bisk-upstúngurnar urbu síbast numdar; þær lágu railli landnáras Ingdlfs,
er var ab utan og sunnan, en ab austan lönd þeirra ættmanna Ölvis
barnakarls. Lá þetta hérab noklcub afskekkt upp til dala. Svo er og
ab atlniga, ab þegar rakin eru landnám þar eystra, má sjá, ab
sveit-irnar bygbust fyrst ab austan og subrávib: Rángárvellir fyrst; þar
næst austrhluti Árnessýslu; en síbast efri hluti hennar, 6á er næstr
lá landnámi Ing(5Ifs. Ketilbjörn hinn gamli var hersir í Naumudal, af
Háleygjakyni í móburætt; hann er kallabr ddtturson Hákonar
Hlaba-javls, Grjótgarbssonar. Vér skulum nú þegar tala um aldr
Ketil-bjarnar, og sýna ab þetta getr meb engu mdti stabizt, og ab
Ketil-björn er fæddr uni 855 eba nærfelt á reki vib Harald hinn
hár-fagra. þab er nú allt svo tvísýnt um aldr Hákonar
Grjdtgarbs-sonar Hlabajarls, sem vér höfum sýnt dæmi til fyrir slcemstu, og
kemr nærfelt allt, livab vib hans aldr er mibab, í eina eba abra
tvíbendu; þab er nóg, ab Ketilbjörn var af Iiáleygja kyni, en
hvort hann var systursonr Hákonar jarls, eba þab var á annan
liátt, erum vér ekki í færum um ab segja. Er hér, sem
endrar-nær, ab jafnan þegar ber á milli meb ætt landnámsmanna, þegar
talib er aptr ab kristni og fram í forneskju, þá skulu menn ætíb
láta hib síbara rába, sem nær nntnni er, því ætíb er tvísýna á
hinu, þar sem forneskju-ættin tekr vib, sern jafnan liggr fyrir
frarnan. Ketilbjörn átt.i dóttur J>órbar skeggja. A Lantlnámu er
svo ab sjá, sem hún hafi gipsst houum í Noregi, og sést þab bezt
á aldri barna Ketilbjamar, ab svo verbr ab liafa vcrib; er þá
l(k-ast þab hati verib ábr en {>órbr skeggi fór til Islands. Vér höldum,
ab Ketilbjörn hali komib nokkub síb út til landsins. Rábum vér
þab helzt af því, a& þórbi’ skeggi var þá kominn subr á Nes.
Ketilbjörn átti skip er Ellibi hét; draga Ellibaár og Ellibavatn
nafn af því; segir nú svo, ab liann haii vcrib hinn fyrsta vetr
umeb þórbi mági sínum", og væri varla tekib svo til orba ef liann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0306.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free