- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
329

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 329

ist nú fyrir þann tíma aö alþfngi var sett, og kemr því ekki þessu
máli vib (bls. 224), en þorgrímr gobi, sonr hans, var alla þessa
stund uppi; hann getr varla verií) fæddr laungu eptir 900, og mun
vera litlu eldri en þörör gellir, sem söst af deilum hans vif)
þorstein þorskabít (um 932); þafe var þaö sumar afe þórbr gipti
þorgrfmi þjðbhildi, frændkonu sína, dóttur þorkels meinakrs,
nábúa síns, sem búiö mun hafa á Akri, næsta bæ vií) Hvamm.
þð nú þorgrímr fengi þjóöhildar svona snemma, þá eru þó hans
synir ýngri nokkru en þeir synir þórÖar gellis; en synir þorgríms
Kjallakssonar voru þrír: Víga-Styrr, Brandr og Vermundr mjóvi.
Vermundr segir Eyrbyggja aö væri ýngstr þeirra bræöra (Eyrb.
kap. 12). Ásdís, dóttir Styrs, giptist Snorra um sumariö 983, enda
var hún þá úng og sjálfsagt fyrir innan tvítugt; en þó getr Styrr
faÖir liennar varla veriö fæddr öllu síöar en 940, og hefir liann
þá verib hálfsjötugr, er hann var veginn (1005). Vermundr
mjóvi mun ekki vera fæddr fyrir 950, og er aí) eins aö gæta
þess, aö Brandr hinn örvi, sonr lians, var frumvaxta er Olafr
Tryggvason kom til ríkis, en mjög úngr hefir Brandr þó hlotiÖ
aÖ vera og víst ekki tvítugr, því hann liföi fram á daga Haralds
Siguröarsonar, svo Vermundr getr vel veriÖ faöir hans, og þarf
ekki aö vera fæddr fyr en svo sem 950—955, enda varö
Ver-mundr gamall, því hans er getiö fram undir 1020, og hefir hann
víst veriö hátt á sjötugsaldr, cr hann fann Gretti Ásmundarson
(1017). þess þarf ekki aÖ geta, aöBrandr liinn örvi var ekki sonr
þorbjargar digru, dóttur Olafs pá, því hún var síöari kona
Ver-mundar. MóÖir Brands var Guöný, systir Auöar, konu þórarins
svarta Máhlíöíngs; fyrir þá skuld veitti Vermundr þórarni skáldi,
mági sínum, og þeir Arnkell báöir. þorgrímr goöi Kjallaksson
andaöist nú um sumariÖ 980, þaö sama og hann haföi deilt viö
Illuga svarta (Eyrb. kap. 12). Hann var þá blindr, enda hlýtr
hann aö liafa veriö þá nálægt áttræÖu, því 50 vetr haföi liann
veriö höföíngi þar í heraöi svo aö vér höfum sögur af, og lá þaö
í ætt, aö margir uröu þeir gamlir frændr. þá flutti Vermundr aö
Bjarnarhöfn, og bjó þar síÖan rúma 20 vetr, framyfir kristni, áÖr
hann flytti vestr til Isafjaröar (uin 1003), og er rángt þaö sem
segir í Víga-Styrs sögu því viövíkjandi, enda getr hans í
Eyr-byggju í bardaganum í ÁlptafirÖi (997) og víöar, og er Eyrbyggja
hér ljósastr vottrinn.

22

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0343.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free