- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
368

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

ríkr raubi i’ann Grœnland, því í Kristnisögu cr Ari talinn nieb
íncstu liöíbíngjum á Vestrlandi, þá er Fri&rekr biskup kom til
lands-ins, og mun þab rétt, því þorgils Arason, sonr hans, lif&i fram á
daga Magnúsar gó&a, e&a fram yíir fall Olafs helga. Ur
Breiöa-lirfei var svo mikil siglíng til Grænlands, aÖ sumariö sama sem
Eyríkr f<5r a& byggja landi& fúru 25 skip úr Breiöafir&i þángaö,
en þar af komust 14 ein út. Nokkrum árum fyr höföu þeir
Snæbjörn galti, og sonarsynir Einars úr Stafaholti, fariö afe leita
Gunnbjarnarskerja (hérumbil 980). En sker |)essi raunu vcra
vife austróbygfeir Grænlands. þafe var á ofanverðri landnámstífe, afe
Gunnbjörn, afi jþormó&ar Kolbrúnarskálds, hraktist þángað vestr að
Grænlands óbygfeuin og fann eyfeisker þossi; Gunnbjörn var og
ís-íirfeíngr. Síðan gengu þar af miklar sögur, og fóru margir aö leita
þeirra, en Eyríki rauða einuin varð auðið aö finna Grænland sjálft.
Vér ætlurn, a& þa& hafi veri& þessi árin (986 —988) að þorgils
orra-bcinsfóstri fór til Grænlands. Grænland varö síöan tnjög
blóm-leg nýlenda og heilt biskupsdæmi; go&or& og þíngaskipan höf&u
þeir Grænlendíngar, rétt sem á Islandi. Mest er þó
Grænlands-byggíng frá Vestíir&ínguni og Brei&fir&fngum, og nærfellt allir,
sem landsins leituðu í öndveröu, voru þaðan.

I kríngum Iíorn og um Strandir sleppum vér að geta um ættir
frá landnámsmönnum. Eyríkr rauði, scm þar er lángmerkastr,
var nú öuttr suðr til Breiöafjarfear, og þaöan fór liann
Græn-landsferð sína; en þegar kemr norðr um Strandir, þá eru merkastir:
Flosi, son Eyríks snöru, og synir Önimdai tréfótar’. Um deilur
þeirva Flosa og Kaldbeklínga skal síöar getiö. I Bjarnarlirfei, næst
fyriv innan Kaldbeklínga, bjó Svanv, mágr Ilöskuldar
Dala-Kollssonar, fjölkunnigr mjög. Svanr kemr nokku& viö Njálu vi&
fyrstu giptíng llallgerfear (um 960), en fám vetrum sífear
drukkn-afei liann.

þav fyviv ’mnan kemr þá Steingrímsfjör&v og Kollafjövfer.
Bá&ir hyggjum vér a& þeir hali verife aí’IIaddíngja ætt: Steingrírar
í Tröllatúngu og Kolli á Felli, og rá&um þa& af sögimiii um Grím,
sem látinn er koina þar fyrst a& laudi, sein varla muudi gjört,
ef þa& landnám hcf&i eigi vcri& úr Haddíngjadal. þórir hét og

’) Ófcigr builnrótr hét <ig fnSir Önunðar; skyldi þctta vcra ættarnafn, art
licnna þá frœinlr við r<H, cn þaS aptr liafa goftð tilefni til söguiinar uin, að
Önundr hafi uiist f()t sinn í Hafrsfirði? — f>að cr vist, a6 Önunilr stóð
slflan í meiri stðrvirkjum, cn líklegt væri um eiiifættaii maim.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0382.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free