- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
489

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM TÍM/YTAIj í ÍSLENDÍNGA SÖGDM. 489

svo seint. þeir Geiliv og Skegg-Broddi og synir Eibs í Ási
koma og mjög vi& þetta mál. Gellir fdr me& 200 manna nor&r
á Hegranesþíng og veitti Eyjdlfi, en ekki getum vör af þessu
fengií) neina vissu um aldr Gellis. Mikib er þaí>, a& synir Ei&s
íÁsi skyldi Iifa svo seint; en liitt er fjarri öllum sanni, a&Hlennihinn
gamli, fdstri Ko&ráus, hafi þá lifab er Ko&ráu var veginn (bls. 402).
Rángt er og þa&, a& þáttrinn um víg þdrarins ofsa er settr sí&ast,
þd hann gjör&ist vetri sí&ar en dau&i Gu&mundar ríka. þaö mun
því fara nœrri sanni, a& öll þessi mál hafi gjörzt 1050 — 1060.
Höfu&atri&in í sögu Gu&mundar ríka ver&a því þessi: deilur
þor-geirs go&a viö sonu sína um 990; kvonfáng Sörla um 1000;
deilur Gu&mundar ríka og Krossvíkínga um 1003; bavdagi á
Ljdsvetníngalei& vi& þorkel hák um 1008; deilur Gu&nmndar
og þdris Ilelgasonar um 1014; víg þorkels háks 1015; dau&i
Gu&mundar ríka 1025 ; víg Ko&ráns og deilur Eyfir&ínga og
Ljds-vetnínga 1050—1060.

Vör getum h&r þáttarins af Ölkofra, sem sagt er aö brennt
hafi upp Goöaskdg í Bláskdgum, er svo hafi heitiö af þvf aö sex
goöar áttu liann ; vur vildum heldr lialda þa& væri af því, a& hann
hef&i veriö helgaör goöunum. þessir 6 goðar eru nefndir:
Guö-mundr ríki, Skapti, þorkell Geitisson, á því söst, að þetta liefir
verið fyrir 1025, me&an þeiv allir enn voru á lífi, en aö þaö
liaíi veriö á efstu árum Guðmundar ríka þykir ráöa mega á því, aö
talað er um þorstein Síðu-IIalIsson; hefir þá Hallr veriö andaðr,
og þetta veri& eptir 1014. Sama söst og á aldri Skegg-Brodda,
sem sagt er a& þá væri tvítugr, og getr þa& ekki vel liafa verið
fyr en undir 1025. Tveir liinir siðustu af þessum 6 goðum eru
nefndir: Eyjdlfr grái þdrðarsongellisogþorkelltrefill; hann ernefndr
þegar Blund-Ketilsbrenna varð (um 964), en síðast getr hans á
dögum Olafs Tryggvasonar og mun hann þá hafa verið gamall
maðr. Hann var einhver mestr höfðíngi í Borgarfirði um
ofan-veröa tíundu öld, en hefir idotið að vera laungu dauðr, er þessi
skdgbvenna vavö. þetta gjöviv nd söguna nokkuö tortryggilega,
enda er og dlíklegt a& slíkir höf&íngjar, sem Skapti, Snorri og
Guömundr ríki, skyldi allir til samans bera skaröau hlut fyrir
Ölkofra; dlíklegter og, aö Broddi skyldi vera svo fds til
fjandskap-arins, a& etja illu viö alla þessa höf&íngja samt, og mundi
hon-um varla hafa haldizt þa& uppi; en því dlíldegracr þaöum mannsem
þorstein Síöu-llallsson, aÖ liann skyldi bekkjast við beztu höfðíngja

32

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0503.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free