- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
514

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

514

STDELA LÖGMAÐUR ÞÓRÐAIiSON.

7. Höíðingjar, sem voru uppi 1214.

þegar SturJa lögmabur þórbarson fæddist 1214, voru þessir
höffeingjar á Islandi, auk föbur hans og föBurbræbra: þorvaldur
Snorrason Vatnsfirbingur og Rafnssynir vestur. þorvaldur var
hinn mesti ójafna&armabur, hann hafbi þá vegib Rafn
Sveinbjamar-son (1213), rænt marga þingmenn hans, og höggib f<5t undan Sturlu
Bár&arsyni, systursyni Sturlusona. þessi mál voru öll lögb undir
d<5m þórbar Sturlusonar, og gjörbi hann um þau á alþingi 1214.
Gjörbi hann þorvald úr landi 3 vetur og mikil fjegjöld á hendur
honum og þeim mönnum, er meb honum höfbu verib ab vígi Rafns.
þessa sætt alla hjelt þorvaldur.

I Skagafirbi var þá mestur höfbingi Am<5r Tumason. Eptir
ab Gubmundur byskup Arason varkominn til st<5Is síns 1203, sýndist
þab brátt, ab hann var miklu <5leibitamari en Ivolbeinn Tumason
hafbi ætlab. Sigurbur Ormsson f<5r og burt skömmu eptir ab
byslc-up kom inn og rjebst hann norbur ab Möbruvöllum. þetta
sund-urlyndi milli byskups og höfbingja <5x brábum til hins mesta
fjand-skapar. Byskup gekk meb staf og st<51u eitt sumar í lögrjettu á
alþingi, er landsmcnn dæmdu skillítinn prest fyrir fjemál, og
fyrirbaub þeim ab dæma prestinn, og kvabst hann eiga d<5m á
prestinum, cn þeir dæmdtt eigi ab síbur. Margt varb þeim fleira til
byskupi og Kolbeini og öbrum leikmönnum; annan klerlc s<5tti
Kolbeinn um barneign, og stefndi síban heimamönnum byskups
um bjargir vib klerkinn, en byskup mat einskis sekt manna þeirra
er Kolbeinn hafbi s<5tta, og ljet þá ganga í kirkju sem frjálsa
’menn. Kolbeinn og þeir abrir, er byskup haföi bannsungib, gjörbu
slíkt hib sama, ab þeir gcngu í kirkju og samneyttu mönnum eptir
sem áöur. Um haustiÖ 1208 gjöröi Kolbeinn heimsökn til H<5Ia
og settist um staöinn, þegar engum sættum varö á komiÖ vildi byskup
ríöa af staönum ; hann hafÖi 300 manna, en þ<5 var margt af því
liÖi strákar og stafkarlar og göngukonur. Kolbeinn reiö í veg
fyrir byskup og sl<5 |)á í bardaga. Iíolbeinn fjekk steinshögg í
enniÖ snemma bardagans, og var þab banasár, en bændur gengu
þá til srotta og játubu byskups dóini á sínum málum, en liann
lagbi á þá fjegjöld stór, og menn hans fóru meb ílokkum og
rán-um um sveitir, og tóku fje af mönnum. Leitubu bændur sjer þá
libveizlu til annara höfbingja. Vorib eptir drógu höfbingjar lib ab
byskupi og tóku hann naubugan af stabnum, en drápu menn hans,
þá er þeim þóttu mest sakbitnir, og settust þeir Arnór Tumason

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0528.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free