- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
631

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

sturla lögmaður Þórðarson. 631

liálft, er hann átti, þá var gjöríi sú vægí) á um dbótamál, ab
löglegur erfingi skyldi taka hálft vib konung, bæbi í föstu og lausu, en
þd meb |>ví móti, a& fyrst skyldi bætur af hlka, en ef minna hljdp
af en þegngildi, þá skerBi svo fyrir hverjum (þ. e. konungi og
erfingjum) sem tala rennur til eptir fjármagni. En hvorki skyldi
konungur eSa erfingi fyr taka fje mannsbana, og engan annan
eyri, cn ábur væru goldnar ailar löglegar skuldir, þær sem fyr
voru gjörbar cn fje eiganda fjell í þá sök.

þ>aÖ má nærri geta, ab Rafn Oddsson hafi í ])ctta skipti stutt
konungsmál eins og á&ur. Ilann fór þá samsumars utan til Noregs,
og er þa& því mjög líklegt, er tveir annálar segja, ab Magnús
konúngur hafi þá gjört hann og Orm Ormsson handgengna mcnn
sína og skipaí) þcim allt Island, en ckki cr þá neitt talaö um, aö
Islendingar hafi fariö fram á, aí) nýr jarl væri skipaöur yfir landiö.
Ormur drukknabi sama ár á útferö, og lidfst þá ríki þorvavbar
þórarinssonar um hinn cystra lilut landsins, og 1273, þegar
liöfb-ingjar voru erlendis a& útldjá um sta&amál, Ijet Magnús konungur
þá Rafn og Iiorvavb sverja hvorn ö&rum trúna&arei&a og
fjclags-skap, og skipaöi ])eim allt Islaud til stjdrnav undir lians valdi.
þó a& nú reyndav megi sjá af bvjefi þ>ovvar&ar til Magnús
kon-ungs 1277, er hann segir: (1á þingi voru í sumar rje&u þeir Rafn
og byskup", aö grunn hafi veriö vináttan milli þeirra Rafns og
forvar&ar, því byskup var um þaö leyti hinn mesti dvinur
J)or-varöar, þá hjelzt þ<5 g<5öuv fvi&uv f landinu, og á þessum ávum
bev ekki neitt á, aö fvekari heimtur liafi veviö gjövöar viö
lands-menn en lög stóöu til.

Eptir aö konungaskiptin voru á oröin, og Jónsbök lögtekin,
eins og síöar skal greint, háfst ágveininguv sá hinn mikli milli
klevka og höföingja í Novcgi, ev aptuv kom á sta& staöamálum
á íslandi. í þessum málum áttu þeiv Árni byskup og Rafn frá
1283, og spöruöu hvorugir alls konar bvögö til aö koina fvam máli
sínu, en á meöan leikmenn höföu yfivhönd f Novegi vavö Ávni
byskup aö svcigja til. þovvav&uv vav alla þessa stund evlendis,
og kemuv hann því ekkevt viö staöamál mcöan aö þau eru áköfust.
1286 kom út GuÖmundur pvestur Hallsson meö konungsbrjef, er
stefndi fólki af Islandi til leiöangurs, og skyldu 40 fara úr
hverj-um fjórÖungi, og flutti Ámi byskup þetta mál meö Gu&mundi,
til þess aö ávinna sjer meö því hylli konungs, cn Rafn tók því

41

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0645.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free