- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
634

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(538

STURLA LÖGMABIIR I’ÓRÐARSON.

var sem mestur, því liann hefur álitife, eins og líklega rjett hefur
verií), afe landinu væri þaí> hollast, ab einn mafeur væri skipaöur
yfir landib me& þeirri nafnbdt, er veitti þau völd, afe ekkert væri
æíira nema konungur sjálfur, vi&líka og voru Orkneyja jarlar, og
Hallvaröur hefur gengiö aö þessum kosti eins og ööru, af því aö
tvísýnt var aö konungsmál liefÖu fengiö framgang á alþingi, cf
hann hefÖi ekki slakaÖ svo mikið til viö jarl og aöra höfðingja,
aö þeir liafa haldið aö konungsvaldiö yrði þeim Ijettara en síðan
reyndist.

I sáttmálanum stendur, að Islendingar skuldbinda sig til aö

t

gjalda konungi skatt, og þingfararkaup sem lögbólc vottar.
ls-lendingar höfðu um langan aldur grcitt þingfararkaup, og er
til-greint í Grágás hverjir þaö skuli gjalda, en ekki hve mikiÖ þaö
skuli vera, enda þykir nijer líklegt að þaö hafi verið misjafnt,
eptir því livc marga menn goðarnir kvöddu til þingreiðar.
ís-lendingar játuðu nú konungi þessu þingfararkaupi, eins og líklegt
var, því þegar konungur skipaöi þinginu l>á var allsanngjarnlegt
aö hann tælci þingfararkaupin, og gyldi þar af þeim, er hann
kvaddi til þings, og sýslumönnum sínum, en mjög ósýnt þykir
mjer, aö skatturinn, sem til konungs f(5r, liafi í fyrstu verið annaö
en afgangur af þingfararkaupum, og að minnsta kosti var þessi
slcattgreiöslan landsmönnum hentugust. J>aö er margt, er bendir
til þess, að skatturinn liafi í fyrstu verið dákveðinn, bæði þaö, að
þess er ekki getið neitt í Járnsíðu hvaÖ mikill liann skuli vera,
og þ(5 að í J<5nsb<5k sje ákveöiö, aö skattur og þingfararkaup sje
í allt 20 álnir, og skuli konungur taka helming en sýslumaöur
helmiíig, þá þykir mjer <5sýnt, aö skatturinn hafi þá undir cins
verið greiddur samkvæmt Iögb<5k, því í annálum stendur 1306,
aö Ivar Hdlmur kom út með konungsbrjef, er skipuöu að
sýslu-mcnn skyldu hafa hálfan vísaeyri, cða 10 álnir, en áöur höföu
þeir ckki nema 5; því annaðhvort hefur ckki þeirri skipun
lög-b<5kar verið lilýtt., er bauö aö sýslumenn slcyldu hafa 10 álnir,
sem þ<5 er Iíklegt, cða skatturinn hefur verið minni en lögbdk
ákvcöur. þegar bændur ætluðu að leysa Gissur jarl undan kröfum
konungs með því, að gjalda konungi í einu fje fyrir allt tilkall,
er konungur þættist eiga á hendur lionum, sagöi Ilallvarður, aö
konungur ’vildi hafa hlýöni af fcteYidtifn og „slíkan skatt af Iandi,
sem þeim yrði sízt afarkostur í að gjalda" (Sturl. III. 319), cöa eptir
Hákonarsögu: „slíkan skatt, semþeir yrðu ásáttir". ísamningnum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0648.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free