- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
3

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.

Lögsfigu ár:
fyrsta [-sein-asta-] {+sein- asta+} alls
21. Finnr Hallsson................ 1139 1145 7
22. Gunnar Úlfhéðinsson............. 1146 1155 10
23. Snorri Húnbogason.............. 1156 1170 15
24. Styrkár Oddason............... 1171 1180 10
1181 1200 20
26. Hallr Gizurarson............... 1201 1209 9
27. Styrmir hinn fróði, Kárason........ 1210 1214 5
1215 1218 4
1219 1221 3
30. [Snorri Sturluson, annað sinn....... 1222 1231 10
Bi. [Styrmir hinn fróði Iíárason, annað sinn . 1232 1235 4
32. [Teitr þorvaldsson, annað sinn1...... 1236 1247 12
33. Ólafr þórðarson hvítaskáld......... 1248 L250 3
34. Sturia þórðarson............... 1251 1251 í
35. [Ólafr þórðarson hvítaskáld, annað sinn . . 1252 1252 1
36. Teitr Einarsson................ 1253 1258 6
37. Ketill þorláksson............... 1259 1262 4
38. J>orleifr hreimr, Ketilsson-......... 1263 1266 4

1) Sturlúnga (7, <17: m, 96) segir, að Slurla |>órðaison hafi verið
kjörinn til lögmanns 1217, en þessa gela ckki Annálar, og rétt á eptir
stendr í Sturtúngu: „á þeim misserum andaðist Arni öreyða" o. s. frv.,
cn Árni andaðist 1250 eptir því sem annálar segja. Ucr mun því vera
eitthvað skakkt i Sturlúngu, og fylgi eg henni því ekki. Jiað er og
eitt, scm er á móti að telja Sturlu hér, að 1218 scgir Stuilúnga saga
frá, að jpórðr kakali liaD sett Ólaf hvitaskáld til lögsöguinanns, þvi
hann hafi þá ráðið öllu á þínginu (Sturl. 7, 17: m, 95); cr það og
scnnilcgt, að hann hefði þá tckið lögsögu af Teiti presti, bróður óvinar
hans Gizarar fiorvaldssonar, þar sem hitl er óliklegt, að hann hefði
telsiS lögsöguna af Sturlu frajnda sínum, því þcir voru þá vinir.

2) Sumir segja, að Sturla Jiórðarson liali verið scttr lögmaðr yfir öllu
Is-landi 1265, og hafi verið þa5 siðan þar til staðamál byrjuðu (1277);
en það mun siðar sýnt verða hér á eptir, að þctta cr komið af
mis-skilníngi á Sturlúngu. Ilér skjóta margir inn Sigurði iögsögumanni
G u ðinun darsyni (eða jjorvaldssyni):

„1266. Sigurðr lögmaðr". Flatcyjarannáll, og fleiri af hinutn ýngri
annálum; sumir telja hann á árinu 1267.

„1271. var Sigurðr fiorvaldsson lögmaðr j ár". Melab., og verðr

1*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0015.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free