- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
15

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.



((í>orgeir frá Ljðsavatni þorkelsson xiiij sumor. á hans dögum
kom kristni til Islands". Upps. edda, og mun xiiij her vera
misritaf) fyrir xuij.

(l985. þorgeir Iegifer". fsl. Ann. — Flateyjar annáil og
annar annáll til hafa misritab: ((þorleifr", og ev þafe nafn komií)
dröttilega í útgáfu A. M. nefndarinnar af Annálum íslenzkum.

((985. þorgeir þorkelsson frá Ljdsavatni xvij ár. á hans
dögum kom kristni til Islands". Melab.

Arngrímr prestr hinn lær&i á Melstab telr í Crymogæa (i, 8),
ab þorgeir liaíi ekki tekiÖ vib Iögsögu fyr en 996, en þessi villa
er sprottin af þeirrí, ab hann hefir talib þormób allsherjargoða
sem lögsögumann 983—995.

Ætt þorgeirs Ljösvetníngagoba er talin í Landn. m, 18
(ísls. I, 226. 227) og í Njálss. c. 106 og 120. ílann kemr og
ví&a vi& sögur (Kristni s., Njáls s., Ljósvetnínga s., Reykdæla s.
og fleiri).

A lögsögu árum þorgeirs gof)a voru sett lög um vígsafeila
eptir víg Arnkels goba (Eyrb. e. 38; ár 994). þá var breytt
þíngreifeartíma til alþíngis, og skyldu menn þar eptir koma til
þíngs er tíu vikur væri af sumri (ár 999, íslb. c. 7), en áör
komu menn viku fyr. — Arib eptir var kristni Iögtekin á
Is-landi mánudaginn 24. Juni ár 1000. þá kusu hinir kristnu
menn, sem á alþíngi voru, Hall af Sífeu þorsteinsson sér
til Iögsögumanns, og sögbust úr lögum vife hina heiSnu, en Hallr
leystist undan og keypti af þorgeiri meíi hálfu hundraði silfrs,
sem þá var lögsögumanns kaup, afe segja upp lög fyrir
hvoru-tveggja, kristna menn og heifena (íslb. c. 7; Kristnis. e. 11 í
Risk. s. i, 22 -23). þorgeir mun hafa andazt ári síbar eba tveim.

6. Grímr Svertíngsson (1002—1003).

Grímr at Mosfelli Svertíngsson tók lögsögu eptir þorgeir, ok
haf&i ij sumor, en þá fékk hann lof til þess, at Skapti
þórodds-son hefbi, systurson hans, af því at liann var hásmæltr sjálfr".
íslb. c. 8.

((Grímr frá Mosfelli Svertíngsson, ij sutnor". Upps. edda.

((1002. Grímr legifer". Konúngsannáll; Flateyjar annáll
hefir vifc ár 1000: „varíi lögmafer Grímr or Skógum", og er þaft
villa, sem er komin þa&an í útgáfu A.M. nefndarinnar, því Grímr
Svertíngsson bjó aldrei í Skógum. Einn af hinum lakari annálum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0027.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free