- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
21

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.



þat sumar er Gizur byskop liaffci einn vetr verit hér á landi,
en fdr meí) iiij sumor ok xx". Islb. c. 10. Útkoma Gizurar
biskups er hið þribja undirstöbu atribi í lögsögumannatali Ara
prests.

„Markús Skeggjason t<5k Iögsögn þat sumar, er Gizur biskup
haffei verit einn vetr h&r á landi, ok hafbi lögsögu xx ok iiij
sumur". Upps. edda. Gizur biskup Isleifsson kom út til
Is-lands 1083.

uEn er hann (Gizur biskup) hafbi einn vetr á Islandi verit,
tök Markús Skeggjason lögsögu; liann hefir vitrastr verit
lög-manna á íslandi annar en Skapti". Kristnis. c. 12 (Bisk. s. I, 28).

„1084. Varí) Markús Skeggjason löginaí)r". Isl. Ann.

u1084. Markús Skeggjason tók lögsögu þab sumar". Melab.

Arngrímr telr sama ár og hör er sett (1084), en Bussæus
hefir rángt upphafs ár: 1086. þar á móti hetir Amgrímr og
einn af annálunum og Melabök skotib inn öbrum lögsögumönnum
á þeiin árum sem Markús sagbi lög (sjá bls. 2 athgr. 2) —
en h&r er engin ástæba ab víkja frá lögsögumanna tölu Ara,
sem var samtíba Markúsi, og hafbi eptir honum sögu sína um
lögsögumanna æli (íslb. c. 10).

Ættartala Marluís lögsögumanns er í Landn. V, 5. 11
(Isl. s. i, 291. 309). Á hatis dögum var tíund lögtekin á
ís-landi, og er sagt, ab þab hafi orbib fyrir ástsæld Gizurar biskups,
og fortölur Markús lögsögumanns Skeggjasonar og Sæmundar
prests hins fróba (1096). Markús lögsögumabr mun hafa búib
í Sunnlendínga fjórbúngi, h’klega í Árness þíngi. Hann andabist
14. eba 15. Oktbr. 1107 (ártfóaskráin í Finn. Joh. Ilist. Eccl.
Isl. 1, 598).

17. Úlfhébinn Gunnarsson (1108—1116).

uUllhebinn Gunnars son ens spaka tók lögsögu eptir Markús,
okhafbi ix sutnor". íslb. c. 10, sbr. Sturl. 3, 3: I, 204.

«Gunnar Úlfhöbinsson ix sumur". Upps. edda. þar er
nafninu sntíib vib, og víxlab vib föburnafnib.

u1108. Ulfhfebinn legifer". Konúngsannáll; en Flateyjar
annáll o. fl. hafa: U1107 varb Úlfhöbinn iögmabr á íslandi", og
þvf fylgir títgáfa A. M. nefndarinnar.

„1108. Ulfhebinn lögmabr". Melabók. Sömtt tölu hefir Am-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0033.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free